Vorið - 01.06.1959, Blaðsíða 28

Vorið - 01.06.1959, Blaðsíða 28
66 V O R I Ð María, Pipp og Vipp (Niðurlag.) Svo hoppuðu Knútur og María niður af vagninum, og það var á síðústu stundii, því að samstundis komu þau Pipp og Vipp heim. Þau höfðu livort um sig langt strá í nef- inu, svo að þau ætluðu enn að end- urbæta hreiðrið. Nokkru síðar kom önnur maríuerlan heim. Það var víst Vipp, því að það var engin málm- plata á fætinunr. — Nú fá ungarnir eitthvað að borða, sagði pabbi. — Það hefði ver- ið gaman að ltorfa á þá núna. Mamma stingur nefinu upp í ginið stórlega, en glöddust líka yfir. Kisi greip mjálmandi feginlega í sokk- inn og hélt sér þar, en drengurinn dró að sér snærið, rétt eins og þeg- ar fiskur er dreginn úr sjó. Það ískr- aði í járninu á þaki kirkjunnar, þegar klær kattarins klóruðu ofan í það gegnum ullarsokkinn. En svo þraut þakið og við tók lóðréttur steiniveggur turnsins. Var kisi þá orðinn svo áfjáður, og líklega sanu- færður um, að sér mundi takast að ná til drengsins, að liann sleppti ekki takinu, þó að brekkan yxi snögglega, enda var stutt eitt eftir þar til Árni gat náð til hans með á unganum og ýtir matnum niður í háls. Og ungarnir gapa og gapa og fá aldrei nóg, — þeir hugsa um ekk- ert annað en að borða. — Já, matur er h'ka góður, sagði Knútur. Eftir litla stund kom Pipp líka heim að hreiðrinu. Hann renndi sér í fallegri beygju yfir hlaðið, leit- aði dálítið að mat í jörðunni fram- an við fjósdyrnar, svo flaug hann upp á fjósþakið og smaug undir þaksteininn. — Nú fá þeir ennþá rneiri nrat, sagði pabbi brosandi. Svo varð hann alvarlegur. — En það verður henclinni, tekið í hnakkadrembið á honum og kippt honum inn til sín í turninn. Jónas hætti fljótlega við stiga- smíðið. Allir dáðust að snarræði Árna og glöddust innilega yfir björgun kettlingsins. ,,Nú væri fróðlegt, ef þú gætir talað, þó að ekki væri nema fáein orð, kisi minn,“ sagði drengurinn, klappaði kisa og strauk hann allan, „svo að við fengjum að vita með hverjum hætti þú liefur komizt í þessa gildru.“ Það upplýstist aldrei. Jóhannes Óli.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.