Vorið - 01.06.1959, Blaðsíða 33

Vorið - 01.06.1959, Blaðsíða 33
V O R I Ð 71 verður þú að fara að lesa i bók- unum þínum. PALLI: Pabbi — viltu segja mér eitthvað um Argentínu? PABBI: Argentínu? Það er land. — Stórt land. — !Þar er ákaflega heitt — og — já — og þarna í land- inu er stór borg, sem heitir Rió de Janiero. PALLI: Er hún ekki í Brazilíu, pabbi? PABBI: Hvað — jtt, auðvitað er hún í Brazilíu. — Það er svo sem auðvitað. — Það er alveg rétt hjá þér. — Og þarna eru ósköpin iill af þessum skepnum með hornin á hausnum. PALLI: Þú átt við kýrnar, pabbi? PABBI: Já, auðvitað. PALLI: Þeir liafa nú fleiri kýr í Argentínu, pabbi. PABBI (gramur): Jæja, jæja. Hvort sem þeir hafa fleiri eða færri kýr, þá eru nú samt kýr í Brazilíu. PALLI: Geturðu sagt mér eitthvað um Guatemala, pabbi? Er ákaf- lega heitt þar? PABBI: Heitt þar? — Jú, það get ég sagt þér. Það er ákaflega heitt þar, sérstaklega á sumrin. PALLI: Hvað heitir höfuðborgin þar? PJABBI: Höfuðborgin? — Hún — hún — heitir — látum okkur nti sjá. — Hún heitir .... PALLI: í alvöru talað, pabbi, jretta getur ekki gengið. 'Þú segir mér frá öllu Jtví, sem Jrú hafir lært, þegar sú varst lítill, og svo veiztu ekki nokkurn skapaðan hlut. Ég hef nú aldrei vitað annað eins. — Nei, pabbarnir nú á dögum. (Valdsmannslegur.) Þú verður að minnsta kosti að gefa mér nokkrar krónur fyrir frí- merki. PABBI (gefst upp): Jæja, jæja, strákur, þú verður þá að sækja veskið mitt. Það er i brjóstvasan- um á bláú treyjunni minni. — (Fleygir frá sér blaðinu.) H. J. M. þýddi. ORÐALEIKUR. Hér koma níu karlmannsnöfn og mynda upphafsstafirnir það tíunda. . . a . . . r R . . . . r . . n r . ct . . . . r n . . . i . . . . r O o o o o o o o o o Raðaðu þessunt peningum í pyramida, sem snýr öfugt við þann, sem myndin sýn- ir. Þu mátt aðeins færa til þrjá peninga.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.