Vorið - 01.12.1965, Side 3

Vorið - 01.12.1965, Side 3
VORIÐ TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kemur út i 4 heftum ó ári, minnst 48 blaðsiður hvert hefti. — Árgangurinn kostar kr. 65.00 og greiðist fyrir 1. maí. — Utsölumenn fá 20% inn- heimtulaun. — Otgefendur og ritstjórar: Hannes J. Magnússon ,skóla- stjóri, Háaleitisbraut 117, Reykjavik, og Eirikur Sigurðsson, skólastjóri, Hvannavöllum 8, Akureyri. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. 31. ÁRGANGUR OKTÓBER—DESEMBER 4. HEFTI KÁRI TRYGGVASON, RITHÖFUNDUR Mörg böm kamiast við barna- bœkur, sem gerast í sérkennilegu umhverfi hjá frumstæðu fólki und- ir suðrænni sól. Af þeim má nefna „Suðræn sól,“ Sísi, Túku og apa- kettirnir,“ og „Ævintýraleiðir,“ sem út kom á síðastliðnu ári. All- ar þessar bækur eru eftir Kára Tryggvason, kennara frá Víðikeri. Kári Tryggvason er fæddur að Víðikeri í Bárðardal 23. júlí 1905. Foreldrar hons voru Tryggvi Guðna- son og Sigrún Ágústa Þorvaldsdótt- ir, hjón í Víðikeri. Hann stundaði nám á Héraðsskólanum að Laugum og Gagnfræðaskólanum á Akureyri á unga aldri. Lengst af hefur hann ver- ið kennari í Bárðardal, en frá 1954 í Hveragerði. Kári hefur alls skrifað 13 barnabœkur og eru margar þeirra fyrir yngri börn og hafa náð vinsældum. Honum er sýnt um að segja sögu þannig, að VORIÐ 145

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.