Vorið - 01.12.1965, Blaðsíða 24

Vorið - 01.12.1965, Blaðsíða 24
 t JÓLARADDIR Eftir Richard Beck Hrynur hljómadögg, liugans lifna blóm; jólaklukkna kall kærleiksmildum róm lyftir sál í söng, — sólrödd himinblíð, — yfir dagsins önn, æði heims og stríð. Feigðarbleikri fold fegri boðar dag lífsins lausnarorð, Ijúfra klukkna slag; ómar yndisþýtt yfir vetrarsnœ himneskt hjartans mál hans er kyrrði sæ. Rödd hans eilíf-ung œðstu gleði ber hverri hrelldri sál, hvar, sem þjáður fer; gegnum vígagný guðlegt friðmál hans vísar veröld lieim veg til gæfulands. 166 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.