Vorið - 01.12.1965, Síða 24

Vorið - 01.12.1965, Síða 24
 t JÓLARADDIR Eftir Richard Beck Hrynur hljómadögg, liugans lifna blóm; jólaklukkna kall kærleiksmildum róm lyftir sál í söng, — sólrödd himinblíð, — yfir dagsins önn, æði heims og stríð. Feigðarbleikri fold fegri boðar dag lífsins lausnarorð, Ijúfra klukkna slag; ómar yndisþýtt yfir vetrarsnœ himneskt hjartans mál hans er kyrrði sæ. Rödd hans eilíf-ung œðstu gleði ber hverri hrelldri sál, hvar, sem þjáður fer; gegnum vígagný guðlegt friðmál hans vísar veröld lieim veg til gæfulands. 166 VORIÐ

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.