Vorið - 01.12.1965, Qupperneq 23

Vorið - 01.12.1965, Qupperneq 23
HRINGARINN: Þacf er nákvæmlega ein dagleið. KÓNGURINN: Hvernig þá? HRINGJARINN: Jú, sólin kemur upp í austri og gengur undir í vestri, og það gerir hún á einum degi. KÓNGURINN: Já, það er víst rétt at- hugaS hjá þér. En viltu segja mér, hve mikils virSi ég er nú á stundinni? HRINGJARINN: Konungur konung- anna var virtur á 30 silfurpeninga, svo aS ég þori ekki aS virSa þig hærra en á 29. KÓNGURINN: Já, þetta var ekki svo _ > .......................... ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Skólastíll. ■ ■ ■ — Skrifið stíl um ykkur sjálf, sagði kennslukonan. — Gefið heiðarlega og ■ sanna lýsingu af því, livað er innra með ykkur. Nokkrum dögum síðar var kennslukon- S an að lesa stílinn hans Ola. Hann var ■ • þannig: ■— Eg heiti Óli og innan í mér er ein ; tunga og einn magi. I maganum eru tvö epli, ein pylsa, tvær brauðsneiðar með ; osti, 10 karamellur og miðdegismaturinn ■ j minn. Og ef ég á að vera alveg heiðarlegur: appelsínan, sem systir mín gat ekki fundið ; í dag er þar líka ... : X ■ ■ ■ ■ SKRÝTLUR ■ ■ ■ Hún: —- Þú sagðir áður en við giftum okkur, að útlit væri fyrir að þú fengir mikla ; peninga. Hann: — Já, það hafði ég líka. Ég bjó ; heint á móti bankanum. : X slæmt hjá þér. En fyrst þú ert svo vitur og veizt alla hluti, þá getur þú eflaust sagt mér, hvað ég er að hugsa um núna? HRINGJARINN: Þú hugsar eflaust, að það sé presturinn, sem stendur fyrir framan þig, en það er nú ekki rétt, — því að það er hringjarinn. KÓNGURINN: Einmitt það (hlær). En fyrst svo er, þá finnst mér, að þú eigir að fara heim og verða prestur og svo getur prestur.inn verið hringjari. TJALDIÐ. (E. Sig. þýddi). Kennarinn: — En að lokum gerði mað- urinn eina uppfinningu, svo að þeir gátu flogið um loftið. Hvaða uppfinning var það, Kalli? Kalli: — Púðrið. X — I dag hefur nokkuð komið fyrir mig, sem aldrei hefur gerzt áður og aldrei kem- ur fyrir aftur. — Hvað er það? — Ég varð þrettán ára í dag. X Sören hafði mikinn áhuga á íþróttum, og fylgdist vel með öllum metum. Svo veiktist hann og var lagður inn í sjúkra- hús. Hann lá í hitamóki, þegar læknirinn kom og mældi í honum hitann. -— 41,1 sagði læknirinn lágt. Þá raknaði Sören við: — Er það met? VORIÐ 165

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.