Vorið - 01.12.1965, Qupperneq 25
GALDRASKÓRNIR
Það var einu sinni lítill drengur, sem
hét Villi. Hann bjó ásamt móður sinni
viS ræturnar á háu fjalli. MóSir hans
stundaSi býflugnarækt og seldi hun-
angiS. Hún hafSi líka hænsni og seldi
egg. Villi hjálpaSi henni og fór oft meS
egg og hunang til heimila í sveitinni.
MóSir Villa varaSi hann oft viS aS
ganga upp á fjalliS, og ef hann sæi eitt-
hvaS óvenjulegt í runnunum skyldi
hann vara sig, Jjví aS vel gæli veriS,
aS þar væri um einhverja galdra aS
ræSa. En Villi sá aldrei neitt undarlegt
og var ekki hræddur viS dverga, hann
var ekki einu sinni hræddur viS tröll.
Nei, ónei. ÞaS var hann ekki pilturinn.
Dag einn gekk liann út í berjamó v.iS
rætur fjallsins. Vikuna á undan höfSu
veriS rigningar og jörSin var })ví nokk-
uS gljúp. Villi hoppaSi yfir pollana og
leitaSi einkum á þeim stöSum, Jiar sem
þurrt var. En hann fann lítiS af berjum.
En lítinn spöl uppi í hlíSinni kom hann
auga á blett, sem honum leizt vel á, og
þóttist viss um, aS þar væru ber.
En til þess aS komast JrangaS, varS
liann aS fara fram hjá forarmýri. Og
viti menn. — ASur en Villi vissi af, sat
hann fastur í leSjunni. Hann losaSi sig
úr tréskónum, sem sátu fastir og hopp-
aSi upp á litla grasþúfu.
„Þetta var nú ljóta óhappiS,“ sagSi
hann gremjulega. „Nú hef ég misst tré-
skóna mína, og nú er viSbúiS, aS ég
stingi mig á þyrnum og þistlum, ef ég
gæti mín ekki.“
En hvaS var nú þetta? Var þetta mis-
sýning? A flötum steini rétt fyrir fram-
an hann stóSu fallegir, rauSir skór meS
silfurspennum. Villi starSi undrandi á
þetta. — Hver gat átt þessa skó? Hann
gat engan séS.
„Halló!“ kallaSi Villi. „Er nokkur
hér? Hver á J)essa skó.“ Enginn svaraSi.
Villi leit aftur á skóna. ÞaS gat ekki
veriS neitt hættulegt aS fá J)á lánaSa,
J)ar sem hann hafSi nú enga skó? Hann
VORIÐ 167