Vorið - 01.12.1965, Síða 44

Vorið - 01.12.1965, Síða 44
UNGUR NEMUR - GAMALL TEMUR íslenzkir kaupstaðir xnega ráða því sjálfir, hvort þeir vilja leyfa áfengissölu eða ekki. Það er kallað héraðsLiann, þegar áfengissala er hönnuð í einliverjum kaupstað. inn brosandi. „Hvernig stendur á því, að þú getur ekki passað betur á þér bendurnar?“ „Það veit ég ekki,“ svaraSi Bjarni og hristi höfuSiS. „Það er alltaf eins og þeim liggi svo mi'kið á, og svo gera þær mér einhvern óleik áður en mig varir. En ég verð líka að reyna betur að venja þær,“ og ég ætla að láta verða af því. VeriS þér sælir!“ „Ekkert liggur á,“ svaraði kaupmað- urinn. „Eg hef haft mikið saman við unga pilta að sælda, og ég vildi, að þeir væru allir eins hugsandi og þú. Eg held að ég vilji heldur hafa ráðvandan vinnu- mann, þó að það kunni að kosta mig fáeina bolla. Og ef þú vilt koma til mín aftur, þá stendur v.istin þér til boða. ÁFENGISVARNIR I flestum löndum heims hefur verið komið á meiri og minni áfengisvörnum til að draga úr því tjóni, sem áfengis- nautnin veldur. Þetta á sér einnig' stað í þeim löndum, sem hafa frjálsa sölu áfengis. Helztu áfengisvarnirnar, sem komið hefur verið á með löggjöf, eru þessar: Algert bann á tilbúningi og sölu áfengis í landinu, meiri og minni skömmtun á áfengi, það er, að hver maður getur ekki fengið nema ákveðið magn í einu. Þetta átti að koma í veg fyrir ofnautn. Þá má nefna sölubann í einstökum bæjum og sveitarfélögum, sem kjósendurnir sjálfir í viðkomandi bæjar- eða sveitarfélögum koma á með almennri atkvæðagreiðslu. Allt þetta hefur verið reynt hér á landi. 186 VORIÐ

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.