Vorið - 01.12.1972, Page 30

Vorið - 01.12.1972, Page 30
Helena og Haría voru búnar aS fá vitueskju um strokufangana frá Pertli, um dvöl þeirra í Yiktoríufylki og þann þáttj sem bófar þessir höfðu átt í slysinu vi'ö Luttonbrúna. Majórinn sýndi þeim nú blaöið, sem hann liafði keypt í þorpinu, þar sem skýrt var frá því, að yfirvöldin hefðu varað við þessum Ben Jonson. Eu hvernig hafði majórinn uppgötvað, að Yrton og Ben Jonson var einn og sami maðurinn? Það var gáta, sem allir vildu fá ráðningu á. Þaö var kunnugt, að majórnum var aldrei um þennan mann gefið. Eu svo höfðu ýmis smáatvÍK orðið til þess að styrkja þann grun majórsins, að Yrton væri ekki allur þar sem hann var séður. Hann hefði þó tæplega látið uppi þennan grun sinn, ef viðburðir síðustu nætur hefðu ekki fært honum fulia vissu. Hann skýrði nú frá eftirfar- andi: Þegar liann vaknaði um nóttina, hafði hann séð einhverja skugga úti við skógarjaðarinn. Við nán- ari athugun sá liann, að þetta voru þrír menn, sem athuguðu sporin í moldinni mjög nákvæm- lega. Lindsav þekkti þarna smiðinn frá Wimmer- ánni, og hann greindi einstaka orð og setningar, svo sem: „Það eru þeir,‘ ‘ sagði einn þeirra. — „Já,“ mælti annar. „Ég lief þegar fundið mót eftir smárablaðið.“ — „Þetta hefur allt gengið að óskum, liestarnir hafa drepizt liver á eftir öðrum. Eitrið hefur verið ósvikið.' ‘ „Að svo mæltu þögnuðu þeir,“ mælti majór- inn, „og liurfu inn í skóginn. Ég liafði ekki enn heyrt nægiloga mikið og veitti þeim því eftirför. Og brátt lieyrðist aftur ómur af samtali þeirra: „Ben J onson er slunginn náungi,“ sagði smiður- inn, „með ullar sögur sinar um skipsstrand, sem hann hefur aldrei séð né heyrt. Ef áætlanir lians standast, stöndum við með pálmann í höndunum. Hann liefur svei mór vit í kollinum, þessi Yrton, eða livað óg vildi sagt hafa, þessi Ben Jonson.“ „Ég þurfti ekki að heyra meira og hélt því aftur heim til tjaldsins," sagði majórinn að lok- um. „Þessi þorpari er þá eftir þessu ekki einn af hásetunum af „Britannia" og gengur undir fölsku nafni?“ spurði greifinn. „Nei,“ svaraði Lindsay, „óg álít, að liann lieiti í raun og veru Yrton, eins og slcjöl hans sýna. Hann þekkir Grant og hefur vcrið undirforingi eða varaskipstjóri á „Britannia“.“ „En geturðu þá sagt mór, hvers vegna vara- skipstjóri Grants er hér í Ástralíu og hvernig hann er liingað kominn?“ „Nei,“ mælti Lindsay, „og lögreglan veit það auðsjáanlega ekki heldur. XJm áform hans hór er ekki heldur gott að segja. Það er leyndardómur, sem framtíðin verður að greiða úr.‘ ‘ Lögreglan veit þá væntanlega ekki, að Yrton og Ben Jonson er einn og sami maðurinn.“ „Sennilega ekki.‘ ‘ „Þessi bófi liefur troðið sér inn á lieimili Paddy O’Moores í einhverjum illum tilgangi," sagði Helena. „Yafalaust,“ mælti majórinn. „Hann liefur efalaust verið farinn að undirbúa einhverja klæki gegu húsbónda sínum, þegar lionum allt í einu bauðst betra tækifæri til að fremja ábatasami illvirki. Hann hlustaði með athvgli á frásögn Eðvarðs um skipsstrandið, og þá liefur lionum á einni svipstundu dottið í hug að færa sór það í nyt. Ferðin var svo, ákvoðin á svipstundu. Járn- ingamaðurinn hólt síðan uppi sambandi á milb lians og bófaflokksins, og með lijálp merktu skeií- unnar gátu þeir alltaf fylgzt með ferðum okkar. Bófaflokkurinn var því stöðugt á liælum okkar, og liestarnir og uxarnir voru smátt og smátt drepnir með eitri. Að lokum leiddi liann okkur út i þetta fen.“ Svik Ben Jonsons voru nú öllum ljós, en eng- inn hafði þó í svipinn komið auga á afleiðingar þeirra til fullnustu nema Maria Grant. Jolin sá, að lmn fölnaði, og tár komu fram í augu hennar. „Grátið þér, María?“ spurði liann. „Paðir minn! Faðir minn!“ mælti liún kjökr- andi. Hún gat ekki sagt meira, en allir skildu sorg hennar. Svik Yrtons höfðu kollvarpað öllum vonum um að bjarga Grant skipstjóra. Hann hafði búið til söguna um strandið til að geta ginnt greifann og fylgdarlið hans inn á meginlandið. Þetta liafði komið greinilega í ljós í samtali þorparauna um nóttina. „Britannia" hafði aldrei strandað viö Twofoldflóa. Grant hafði því aldrei stigið fæti á meginland Ástralíu. í annað skipti hafði skökk þýðing á máb flöskuskeytanna leitt þau á glapstigu. Hver treysti sér nú til að segja einliver hughreystingar- orð til barnanna? Róbert grét í fangi systur sinn- ar, og Paganel tautaði þungur á brún: 30 VORl9

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.