Bjarmi - 01.12.2001, Blaðsíða 6
Þeim á Ómega fannst viðtalió við mig
hafa tekist það vel að þau spuróu mig
hvort ég vildi ekki prófa að sjá um einn
þátt og ég ákvað aó láta mig hafa það og
byrjaði. Mérvarsagt að þetta hefði tekist
vel og áður en ég vissi af var ég kominn
með fastan þátt einu sinni í viku. Nú hef
ég ekki einu sinni áhuga á sjónvarpi og
sjónvarpsvélum en ég er alltaf að reyna
aó vera því trúr að ef maður lofar ein-
hverju á maður að standa við þaó. Mér
finnst skipta svo miklu máli að leyfa
heilögum anda að fást við skapgerð okk-
ar. Eg hafði heilmikið fyrir því að gera
þetta. Eg þurfti að fara í gegnum það að
vera fyrir framan vélina og hvað ég var að
gera. í fýrstu var ég aó reyna að gera eins
og hinir og vera með orð, en ég er enginn
prédikari og hef aldrei litið á mig sem
slíkan. Þarna var ég allt í einu kominn
fyrir framan sjónvarpsvél og þá notaði ég
það sem Guð hefur leyft mér að ganga í
gegnum, aó það er eðlilegt að vera krist-
inn og að hin kristnu gildi gilda sem lög-
mál í gegnum allt lífió, hvort sem það er
í viðskiptum eða annars staðar. Síðan
fer ég að velta því fyrir mér hvaða vænt-
ingar áhorfandinn sé með og hvaða þarf-
ir ég þurfi aó uppfylla. Eg hef alltaf und-
irbúið mig, fýrst mikið og síóar minna, en
ég fer aldrei óundirbúinn í útsendingu því
mérfinnst þaó dónaskapur við þann sem
ætlar að horfa á þáttinn. A þessum árum
fólst líka töluverð vinna í því aó fá fólk í
þáttinn. Það var ekki auðvelt að fá fólk til
að koma á Ómega, því Ómega var ekki
„in“. A tímabili hætti mjög margt starfs-
fólk og þá hefði verió mjög þægilegt fýrir
mig að hætta líka. Nú lít ég þannig á að
Guó vilji hafa mig þarna og Guó hefur
ekki sýnt mér neitt um aó ég eigi aó
hætta og ég tel að Guð tali þannig til
mín. Ef ég hef verió aó hugsa um aó
hætta þá gengur einhver í veg fýrir mig og
segir: Mikið var þátturinn góður hjá ykk-
ur í gærkvöldi. A meðan svo er get ég ekki
lesið annað úr því en að ég eigi að halda
áfram. Þess vegna hef ég haldið áfram.
Eg fæ einnig mjög mikið út úr þessu sjálf-
ur. Eg þarf að hafa fýrir því og þarf að
taka fýrir ýmis konar efni en ég fæ líka
margs konar efni frá fólki. Efnið er mjög
fjölbreytilegt og ég set mig vel inn í það.
Stundum les ég heilu bækurnar fýrir einn
þátt. Það er kannski verið að gefa út bók
eða geisladisk eóa það er eitthvað að ger-
ast í kristnum samfélögum og ég fæ mik-
ió út úr þessu. Það er eins og meó allt
annaó, maóur fær mikið út úr því sjálfur
ef maóur sáir einhvers staðar. Þú færó
mikið út úr því ef þú mætir á samkomu
og tekur þátt í lofgjörðinni en þaó er líka
fullt af fólki sem situr heima og missir af
blessuninni. Þarna hef ég því bara verið.
Hvað er langt síðan þú byrjaðir þarna?
— Þaó verða sex ár núna í desember.
Það hafa komið ýmis tímabil þegar ég hef
spurt sjálfan mig um hin ýmsu efni sem
sýnd eru á Ómega en ég er ekkert þátt-
takandi í neinu öðru. Eg lít þannig á að
ég sé bara ábyrgur fýrir þessum eina
þætti, Kvöldljósi, einu sinni í viku. Eg á
mína uppáhaldsþætti á Ómega sem ég
horfi alltaf á eins og t.d. Robert Schuller
og Joyce Meyer, en ég ætla ekkert að
hætta að starfa á Ómega af því að ein-
hver segir eitthvað sem fellur ekki að mín-
um kenningum. Fyrir utan það er ég nú
ekki mikió hrifinn af kenningum því mín
guðfræði er einföld. Það gerðist eitthvað
hræóileg í aldingaröinum Eden og svo
þurfti mannkynið að hafa heilmikið fýrir
því aó vera undir náð Guðs en svo kom
frelsarinn. Síðan er það tvennt sem þú
skalt gera: Þú skalt elska Guð af öllu
hjarta, allri sálu, öllum mætti og öllum
huga þínum og svo skaltu elska náunga
þinn eins og sjálfan þig. Þetta er eiginlega
alveg nógu stórt verkefni. Eg þarf ekki að
vera aó slást um einhverjar kenningar. Eg
legg hins vegar mikið upp úr því að fá
fólk úr öllum kirkjudeildum til mín því
mér finnst eólilegt að við sameinumst um
það sem er okkur sameiginlegt. Eg hef
hjarta fýrir því að kristnir menn sameinist
og mér finnst skipta miklu máli að það sé
einhver að tala vió fólk þar sem það er
statt, fólk sem skilur þetta ekki og sér
ekki frelsarann. Mér finnst líka skipta
miklu máli að fá viðmælendur sem geta
sýnt fólki að þetta virkar. Þannig er þetta
og enn hef ég ekki fengið nein skilaboð
um að ég eigi aó hætta.
Finnst þér ekkert erfitt að fmna alltaf einhverja
nýja viðmœlendur?
— I upphafi var þaó erfitt en er oróið
léttara núna. En þó að það sé ekki erfitt
þá þarf ég auðvitað að velja fólk saman.
Stundum er ég með svona fólk og næst
kannski með einhvern allt öðruvísi.
Stundum er ég hálf-hissa á því aó ég skuli
ekki fá neina gagnrýni því viðmælendur
mínir koma oft að trúnni á misjafnan
hátt. Þetta er líka svo fjölbreytilegt og
þess vegna finnst mér ég aldrei vera að
gera það sama. Þetta er alltaf nýtt í hverri
viku. Það er svo mikill leyndardómur í
orði Guðs, sigur og uppgjöf og allt þar á
milli. Allir sem koma hafa sína sögu að
segja. Eg held aó þaó sé aldrei óvart sem
einhver kemur í þáttinn heldur gengur
hann í veg fýrir einhvern sem þarf á því að
halda sem hann segir.
Eru þér ekki lagðar neinar h'nur um það hvern-
ig þú átt að hafa þáttinn?
— Nei, alls ekki. Eg tala reglulega við
Eirík og hef sagt við hann: Ég held áfram
því sem ég er að gera þangað til ég heyri
annað. Þaó eru bara tveir yfir mér þarna
á Ómega, það eru Guð og Eiríkur. Það er
í rauninni alveg með ólíkindum aö ég
skuli ekki hafa fengið neina gagnrýni
heldur hef ég fengið mjög jákvæó við-
brögð, hvatningu og uppörvun. Þaó er
eitt enn sem ég hefi ekki minnst á. Ég fer
heim og ég undirbý mig fýrir þáttinn og
klukkutíma fýrir þáttinn erum við mætt
Á
6