Bjarmi - 01.12.2001, Blaðsíða 23
Grace og selt hátt í 2 miiljón diska.
Þær hafa einnig unnið fjölda veró-
launa, m.a. Grammy og Dove verð-
launin, átt 1 5 lög sem hafa náð 1. sæti
á útvarpslistum, 13 gullplötur og kom-
ið fram í frægustu sjónvarpsþáttum
vestan hafs. Blaðið New York Times
kallaði þær m.a. „heitustu" hljóm-
sveitina í kristilegri tónlist í dag! Þrátt
fyrir þessa velgengni eru þær mjög
jarðbundnar og gefa Guði alla dýrðina
af árangri sínum.
Á geisladisknum „A Christams
Story" eru allar útsetningar mjög
vandaðar og toppmenn í öllum stöð-
um, hvort sem um hljóðfæraleikara
eða útsetjara er að ræða. Brown
Baunistar, margverólaunaður uppöku-
stjóri, stjórnar upptökunni og það er
mikill gæðastimpill þar sem allt sem
hann sendir frá sér er fyrsta flokks. Á
disknum eru 14 lög, þar af 5 ný jóla-
lög. Hin eru þekkt jólalög sem flest
hafa verið sett í nýja skemmtilega bún-
inga. Ekkert er til sparað og frábærar
raddútsetningar njóta sín vel í bland
við „popp“ undirleik og sinfónísk
hljóðfæri. Sem dæmi um fjölbreytni þá
ereitt lagiö í big-band útsetningu með
tilheyrandi sveiflu.
Meóal laga eru O Holy Night (Ó,
helga nótt), Joy to The World (Syng,
barna hjörð), Angels We Have Heard
on High (Englakór frá himnahöll).
Þetta er ekki bara jólatónlist heldur
boðskapur jólanna skýr og fallegur.
Þetta er diskur sem þú munt spila aft-
ur og aftur.
Hrönn Svansdóttir
og Óskar Einarsson
Hvaó myndi
Jesús gera?
Henning E. Magnússon
Arið 1896 hóf prestur að nafni
Charles M. Sheldon að flytja óvenju-
legar ræður á sunnudagskvöldum í lítlilli
kirkju í Kansasfýlki í Bandaríkjunum.
Ræóurnar voru afar ólíkar morgunræð-
um hans sem voru yfirleitt hefðbundnar
prédikanir, því á kvöldin flutti hann
framhaldssögu sem fjallaði um fólk úr
ólíkum starfsstéttum og umhverfi er átti
það sameiginlegt aö reyna aó bregðast
við öllu sem við því blasti í daglegu li'fi
með spurninguna: „Hvað myndi Jesús
gera?“ að leiðarljósi. Þetta vakti miklaat-
hygli og fljótlega fýlltist kirkjan á hverju
sunnudagskvöldi og mest bar á ungu
fólki. Vinsældirnar spurðust út og fljót-
lega hóf kristilegt vikurit að birta ræðurn-
ar og síóar uróu þær aó bók sem Sheldon
kaus aó nefna: „In His Steps.“ Bókin varð
fljótt afar vinsæl og hóf að seljast eftir því
og ekki spillti fýrir útbreiðslunni að vegna
ákveðinna mistaka varó höfundarréttur
verksins aldrei tryggóur einum aðila og
gat hver sem vildi gefið út. Bókin hefur
verió þýdd í a.m.k. 45 löndum, þ.ám. Is-
landi, og hófsamt mat á dreifingu bókar-
innar hljóðar upp á 22 milljónir eintaka.
Sheldon hlaut því engin höfundarlaun en
það varð ekki til þess að fýlla hann bitur-
leika eða depurð heldur leit hann svo á
að Guð hefði snúið öllu til góðs.
Áhrif bókarinnar á þá sem lesa hana
eru oft þannig að líkja mætti við byltingu
eóa hugarfarsbreytingu. Hún hefuroróió
til þess að margir kristnir menn hafa
vaknað til vitundar um mikilvægi þess að
stuðla að bættu þjóðfélagi og sitja ekki
aógerðarlausir gagnvart eymd og órétt-
læti heimsins. Þannig voru mörg dæmi
um aó menn stofnuðu hjálparheimili í fá-
tækrahverfum stórborga í Bandaríkjun-
um og reyndu að létta undir meó þeim
sem þurftu aó heyja harða baráttu fýrir
lífsgæóum.
Eitt nýlegt og gleðilegt dæmi um áhrif
þessarar litlu bókar má rekja til æsku-
lýóshóps sem hittist vikulega í Michigan-
fýlki. Eftir aó hafa lesið bókina komust
þau að þeirri niðurstöðu að ef þau leit-
uðust við að svara spurningunni: „Hvaó
myndi Jesús gera?“ við hverja ákvarðana-
töku sína, og hvettu jafnframt aðra til að
gera slíkt hið sama, þá gæti það haft
mikinn breytingarmátt á stöðu mála hér
í heimi. Til að minna sig á mikilvægi
spurningarinnar báru þau yfirleitt arm-
band með áletruðum stöfunum WWJD
(What would Jesus do?). Af litlum neista
veróur oft mikió bál. í dag eru til meira
en 14 milljónir armbanda og litli hópur-
inn erorðinn að hreyfingu sem hefurvax-
ið fiskur um hrygg en þau hafa gefið út
Biblíur, kristilegar bækur, geisladiska og
svo mætti lengi telja. Hreyfingin reynir
meó stefnu sinni að leggja áherslu á ýms-
ar dyggðir og ábyrga afstöðu í sióferðis-
málum og reynt aó benda fólki á að hægt
sé að fara aðra leið en þá sem yfirleitt er
farin. Til aó kynna sín málefni halda
samtökin úti vefsíóu: wwjd.com. Þar er
hægt að nálgast mikið af upplýsingum
um starsemina og markmiðin.
Það er hrífandi aó kynnast sögu þess-
arar bókar sem hófst sem safn af „sögu-
ræðum“ í lítilli kirkju fýrir 105 árum. Lík-
lega hefur Charles M. Sheldon ekki með
nokkru móti getað gert sér grein fýrir því
sem átti eftir að fýlgja í kjölfarió.
23