Heima er bezt - 01.04.1952, Qupperneq 32

Heima er bezt - 01.04.1952, Qupperneq 32
128 Heima er bezt Nr. 4 Þarf cg að geta þess, að mér leið dá- Heimili Vívían er glæsilegt, minnir á samlega hjá Tallersfólkinu? Nei, þess ætti liöll . . . Og þar er margt merkilegt að sjá. ekki að gerast þörf. Vívían, sem er him- Vinkona mín sýnir mér allt, jafnvel mál- ittglöð yfir heimsókn minni, hefur sýnt verk af föður sínum, sem býr í útlöndum. mcr allt það markverðasta á búgarðinum. I Afríku, segir hún. Vívían er furðulega snör 1 snúningum Þegar ég hef verið tvær dásamlegar vik- og lipur upp á fótinn. Það er ekki allra ur á búgarðinum, verð ég að halda heim að elta hana uppi. Og í badminton hef til bús míns. Vívían ætlar að ferðast til ég ekki roð við henni, — ég játa það Afríku með móður sinni og heimsækja hreinskilnislega. fiiðttr sinn. Við kveðjumst og óskum hvert öðru heilla. Aður en prófasturinn fer aftur, ræðir hann lengi við frú Taller um möguleik- ana á því að finna foreldra mína. Og þau lofa bæði að gera allt, hvað þau geta, mér til hjálpar. „Velkominn sértu, Óli,“ segir Línus, er ég kem í hlaðið. „Og hér er nóg að sýsla, skal ég segja þér. Hér er allt í svo dæma- Iausum ólestri." Fósturmóðir mín tekur mér líka virkta- vel. lín hún er áhyggjufull á svip. „Já, Oli rninn, það er komið í ljós, að skuldir niikiar hvíla á jörðinni, og verður erfitt að standa í skilum," segir hún. Næstu nótt vakna ég við það, að Mikki rýkur upp. Hvað er nú á seyði? Ég reyni ið sefa seppa, en tekst það ekki. Hann gerist æ órólegri. Að síðustu fer liann fram að dyrunum og fer að gelta. Ég sé nú, að þetta er ekki einleikið.

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.