Heima er bezt - 01.01.1958, Blaðsíða 5

Heima er bezt - 01.01.1958, Blaðsíða 5
N R. 1 JANÚAR 1958 SMom . 8. ÁRGANGUR @7° ^X§3(t ÞJÓÐLEGT HElMILliiRIT Efnisyíirlit BLS. Guðrún Amadóttir frá Lundi Helgi Konráðsson 4 Villan í Kjalhrauni 1916 Ingvar Pálsson 7 Símon Jónsson bóndi á Jórvíkurhryggjum Bjarni Sigurðsson 10 Sögur Magnúsar á Syðra-Hóli Magnús Björnsson 13 Þættir úr V esturvegi Steindór Steindórsson 15 Merkilegt vísindaafrek Steindór Steindórsson 18 Hrakningar í fjallleitum Guðjón Magnússon 19 Ljóðabréf Bjarni Jónsson 20 Aðsend bréf 21 Hvað ungur nemur 22 Akureyri Stefán Jónsson 22 Skákþáttur Friðrik Ólafsson 26 Jenný (skólasaga frá Hollandi) Top Naeff 28 Stýfðar fjaðrir (framhaldssaga) Guðrún frá Lundi 30 Við áramót bls. 2 — Villi BLS. 26 Forsiðumynd: Guðrún Árnadóttlr frá Lundi. Kdputeikning: Krlstján Kristjánsson. Ljósmyndir í Akureyrarþætti eru eftir Eðvarð Sigurgeirsson og Gisla Ólafsson, Akureyri. ■Iil! HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri að þótt hvert ár flytji stórsigra í tæknilegum efnum, hefir þekkingunni á lífinu sjálfu og þróun þess þokað langtum hægar áleiðis, og hinn siðræni þroski mann- kynsins virðist hafa staðnað á mörgum sviðum. Heim- urinn er haldinn af vígbúnaðaræði, sem á rót sína að rekja til taumlausrar valdabaráttu og tortryggni, sem skapazt hefur af því, að orð og eiðar hafa þrásinnis verið að engu höfð. Og meðan svo er, vekja hinir nýju tækni- sigrar ekki síður ótta en fögnuð. En þótt ægiblikur sé á lofti, og enginn láti sér til hugar koma, að snöggra umskipta sé von, fögnum vér samt nýju ári. Því að ennþá eigum vér menn náðargjöf þeirrar vonar og trúar, að áfram miði, þrátt fyrir allt. St. Std. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.