Heima er bezt - 01.01.1958, Blaðsíða 37

Heima er bezt - 01.01.1958, Blaðsíða 37
172. Þegar hjónaefnin eru horfin úr 173. ViS árbakkann liggur lítill fleki. 174. Flekinn skríður hratt frá landi og augsýn, hleypur Hansen til og þrffur Hansen fleygir húfu og kápu barnsins á Hansen fylgist með ferðum hans stund- barnið, sveipar utan um það teppi og flekann, ennfremur fötunni, sem barnið arkorn til þess að fullvissa sig um, að þýtur með það niður að fljóti, sem renn- lék að í sandinum. allt fari samkvæmt hinni vandlega hugs- ur skammt frá. Þetta fer eftir áætlun. uðu ráðagerð Perlbergs. 175. Þegar hann hefur gengið úr 176. Hann leggur leið sína að bíl, sem 177. Hann ekur með æsihraða allan skugga um það, að flekann rekur niður hann hefur leigt og þarna stendur all- daginn. Allt veltur á að komast sem eftir fljótinu, tekur hann á rás. Hann skammt frá. Enginn hefur veitt honum lengst frá staðnum, þar sem verknaður- kýs að fara fáfarnar götur, til þess að eftirtekt. Allt hefur gengið samkvæmt inn var framinn. Perlberg hefur skipað forðast forvitna vegfarendur. áætlun, og nú ekur Hansen burt á fleygi- honum að fá barnið kerlingu, er skyldi ferð með ránsfeng sinn. bíða hans á einum gatnamótunum. 178. Gamla konan, sem er líkust nom, vekur svo mikla óbeit hjá Hansen, að hann iðrast og ákveður að afhenda nú bamið einhverri manneskju, sem hann geti treyst. 179. Hann þýtur út í nóttina, án þess að gefa norninni nokkra skýringu. Hann leggur leið sína að bóndabæ í mílufjarlægð. Þar býr kona, sem hann treystir, eiginkona Marteins. 180. Þarna skilur hann barnið eftir í forstofunni, drepur á dyrnar, en er allur á bak og burt, áður en opnað er. Hann snarast inn i bílinn og ekur burtu á fleygiferð.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.