Heima er bezt - 01.01.1958, Síða 40

Heima er bezt - 01.01.1958, Síða 40
MANNTAFL og 3 BÆKUR verðlaun í hverjum mánuði handa yngri lesendum „Heima er bezt" t hverju hefti af fyrstu sex heftum þessa árs mun verða verðlaunagetraun fyrir yngstu lesendur blaðsins, ot» eru vinningar MANNTAFL og þrjár bíekur fyrir hverja getraun. Ef foreldrar ykkar eru ekki orðnir áskrifendur að HEIMA ER BEZT, skulið þið flýta ykkur að biðja þau að panta blaðið, svo að þið getið tekið þátt í get- rauninni í öllum sex blöðunum. 1. VERÐLAUN MANNTAFL OG MYLLA í FALLEGUM TRÉKASSA 2. VERÐLAUN 3. VERÐLAUN 1. bók Tómstundir TVÆR BÆKUR GULLHELLIRINN DRENGURINN OG HAFMÆRIN Einhvers staðar í blaðinu höfum við falið mjög litla mynd af hinum stórglæsilega nýja RAFHA-ísskáp, sem foreldrar þínir geta unnið, ef þeir taka þátt í verð- Iaunagetrauninni, sem sagt er frá á öðrum stað í blað- inu. Nú skulið þið leila að litlu myndinni af RAFHA-ís- skápnum, og þegar þið hafið fundið skápinn, þá skrifið þið á lijálagt spjald á hvaða blaðsíðu þið funduð litlu myndina af RAFHA-ísskápnum. Þvf næst skrifið þið nafn ykkar, heimilisfang og aldur (munið að skrifa greinilega) sömuleiðis á spjaldið og setjið það í um- slag, sem þið merkið „BARNAGETRAUN og sendið það síðan til „HEIMA ER BEZT“, pósthólf 45, Akur- eyri. En til þess að þið getið tekið þátt í keppninni um þessa glæsilegu vinninga, verðum við að hafa fengið spjaldið frá ykkur fyrir 1. marz 1958. Nöfn sigurvegaranna verða birt í marz-heftinu. Ef fleiri en ein rétt ráðning berst, Svona er verður dregið myndin af r——~-;v um vinninga RAFHA- 1 á skrifstofu ísskápnum j|«f J| bæjarfógetans sem þú átt y: M á Akureyri. að leita að.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.