Heima er bezt - 01.06.1958, Síða 3

Heima er bezt - 01.06.1958, Síða 3
NR. 6 JÚNÍ 1958 8. ARGANGUR ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit 1 j; 1 BLS. Armann Kr. Einarsson, rithöfundur Loftur Guðmundsson 186 Sáðtíð (ljóð) Árni G. Eylands 187 Háttað í björtu Þura Árnadóttir 188 Sögur Magnúsar á Syðra-Hóli Magnús Björnsson 189 Steingerður (smásaga) Sóley í Hlíð 190 A Idursforsetar jarðarinnar Steindór Steindórsson 194 Það logar í fjallinu Steindór Steindórsson 197 Hvað ungur nemur . 198 Dœgurlagaþátturinn Stefán Jónsson 198 Iþróttir SlGURÐUR SlGURÐSSON 199 Sýslumannssonurinn (framhaldssaga) Ingibjörg Sigurðardóttir 201 Jenný (skólasaga frá Hollandi) Top Naeff 204 Stýfðar fjaðrir (framhaldssaga) Guðrún frá Lundi 206 Bókahillan Steindór Steindórsson 211 Á ferð og flugi bls. 184 — Villi bls. 205 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 217 Forsíðumynd: Armann Kr. Einarsson, rithöfundur (Ijósm. Sigurður Guðmundsson, Reykjavík). Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð i lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri allrar þjóðarinnar. Þessvegna verðum vér að kappkosta, að öll þessi ferðalög gefi einhver verðmæti í aðra hönd, bæði einstaklingunum og þjóðinni. Annars vegar að þau séu góð landkynning, þannig, að hvar sem íslenzkir ferðamenn fara, séu þeir þjóð sinni til sæmd- ar. Slíkt gera ferðamenn með háttvísri og frjálsmann- legri framkomu. Sóun og yfirlæti er hins vegar ljótur vitnisburður manninum sjálfum og þjóð hans. A hinn bóginn væntum vér, að ferðalögin víkki sjóndeildar- hringinn og geri þá, sem þeirra njóta, menntaðri menn og víðsýnni. Þá er betur farið en heima setið. St. Std. Heima er bezt 185

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.