Heima er bezt - 01.06.1958, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.06.1958, Blaðsíða 36
Ef þér hafið RAFHA-ísskáp í eldhús inu getið þér tekið á móti óvæntum gestum án þess að kvíða, því að hið stóra frystihólf má nota til geymslu á hraðfrystum matarbirgðum, svo að þér hafið þær alltaf við hendina, ef á þarf að halda. I frystihólfinu getið þér einnig fryst ísmola í svaladrykki eða til að setja í vatnsglösin á hádegis- verðarborðinu. Og mjólkin, áleggið, matarleifamar og hinar fjölmötgu góðu matartegundir, sem þér geymið í hillunum í ísskápnum, munu einnig haldast ferskar og lystugar. Pér getiS alltaf Iiaft til ferskan mat — líka Iiancla óvæntum gestum — ef þér eignizt Raflia-ísskáp Gleymið ekki öllum hinum ljúffengu ís-réttum sem þér getið komið gestum yðar á óvart með. Allra þessara hlunninda verðið þér aðnjótandi yður að kostnaðarlausu ef þér verðið svo hepp- inn að fá 1. verðlaun í liinni glæsilegu verð- launasamkeppni „Heima er bezt“, því að 1. verð- laun eru einmitt nýjasta gerð af RAFHA-ísskáp. Lesið nánar um lokagetraunina í verðlaunasam- keppninni á bls. 216.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.