Heima er bezt - 01.06.1958, Page 36

Heima er bezt - 01.06.1958, Page 36
Ef þér hafið RAFHA-ísskáp í eldhús inu getið þér tekið á móti óvæntum gestum án þess að kvíða, því að hið stóra frystihólf má nota til geymslu á hraðfrystum matarbirgðum, svo að þér hafið þær alltaf við hendina, ef á þarf að halda. I frystihólfinu getið þér einnig fryst ísmola í svaladrykki eða til að setja í vatnsglösin á hádegis- verðarborðinu. Og mjólkin, áleggið, matarleifamar og hinar fjölmötgu góðu matartegundir, sem þér geymið í hillunum í ísskápnum, munu einnig haldast ferskar og lystugar. Pér getiS alltaf Iiaft til ferskan mat — líka Iiancla óvæntum gestum — ef þér eignizt Raflia-ísskáp Gleymið ekki öllum hinum ljúffengu ís-réttum sem þér getið komið gestum yðar á óvart með. Allra þessara hlunninda verðið þér aðnjótandi yður að kostnaðarlausu ef þér verðið svo hepp- inn að fá 1. verðlaun í liinni glæsilegu verð- launasamkeppni „Heima er bezt“, því að 1. verð- laun eru einmitt nýjasta gerð af RAFHA-ísskáp. Lesið nánar um lokagetraunina í verðlaunasam- keppninni á bls. 216.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.