Heima er bezt - 01.06.1958, Page 33
FuIIkomin silungsveiáitæki (Silungastöng, hjól, lína
og tvœr gerfibeitur) eáa vefstóll sem fyrstu verSIaun
I ÞETTA SINN eru það fullkomin silungsveiðitæki, það er að
segja kaststöng, hjól með perlon-línu og tvær gervibeitur, eða þá
skemmtilegur, lítill vefstóll, sem eru fyrstu verðlaun í barnaget-
rauninni, þannig að ef það verður strákur, sem hreppir verðlaun-
in, fær hann silungastöngina, og ef það verður telpa, ja, þá fær
hún vefstólinn.
Auk þessara ágætu fyrstu verðlauna, eru líka 9 önnur verðlaun,
sem skiptast þannig:
2. verðlaun: Manntaflið góða i fallega tréhassanum.
3. —10. verðlaun: Bókin „Flugferðin til Englands“ eftir Ármann
Kr. Einarsson, hinn vinsæla unglingabókahöfund.
í karnagetraun „Heima
er t>ezt“ í junímánuSi
Þrautin, sem þið eigið að glíma við í þetta sinn, er að finna út,
hvaða fugl það er, sem myndin er af hér á síðunni. Síðan skrifið
þið lausnina í reitinn neðst á síðunni og sendið ráðninguna í
umslagi merktu Barnagetraun til Heima er bezt, pósthólf 45,
Akureyri.
Lausnin verður að hafa borizt til blaðsins í síðasta lagi 6. júlí.
Nöfn sigurvegaranna verða birt í ágúst-blaðinu.
Skrá yfir nöfn sigurvegaranna í 3. og 4. barnagetraun er birt á
bls. 213 og 214 hér í blaðinu.
KRAKKAR!
Fuglinn, sem myndin er af er
Nú eru blessaðir farfuglamir komnir, og héma er mynd
af einum þeirra. Er þetta:
Nafn Aldur
(skriíið greinilega)
Heimili
1. HROSSAGAUKUR?
2. SPÓI?
HLIMA ER BEZT, Pósthólf 45, Akureyri
3. STELKUR?