Heima er bezt - 01.06.1958, Side 34

Heima er bezt - 01.06.1958, Side 34
Síáasti þátturinn í ninni mynaagetraun „Heima glæsilegu er Dezt“ í ÞESSU HEFTI birtist sú síðasta af þrautunum sex, sem þér eigið að leysa í hinni spennandi verðlaunagetraun með hinum glæsilegu vinningum. Þegar þér hafið leyst sjöttu þrautina, skrifið þér lausnina í svarreitinn hér neðst á síðunni ásamt nafni yðar og heim- ilisfangi. Því næst klippið þér út alla sex svarreitina og sendið þá í umslagi, sem á að merkja greinilega með orðinu Mynda- getraun og sendið það síðan til Heima er bezt, pósthólf 45, Akureyri. En munið að merkja umslagið greinilega með orðinu Myndagetraun og eins, að það má ekkert annað vera í um- slaginu en getraunaseðlarnir. Og að lokum biðjum vér yður að svara spurningunum, sem eru neðst á getraunaseðlinum í þessu blaði (Nr. 6), svo að vér getum sent þeim, sem verður svo lánsamur að vinna RAFHA-ísskápinn, þá tegundina, sem hann kýs sér frekar. Allir getraunaseðlar verða að hafa borizt blaðinu í síðasta lagi þann 6. júlí 1958. — Nöfn sigurvegaranna verða birt í ágúst-blaðinu. • VINNINGASKRÁ: 1. verðl.: Rafha-ísskápur 5.500.00 2. verðl.: 1000 krónur .. 1.000.00 3. verðl.: 500 krónur .... 500.00 4. verðl.: 4 bækur 400.00 5. verðl.: 2 bækur 250.00 6. verðl.: 2 bækur 215.00 7. verðl.: 2 bækur 183.00 8. verðl.: 2 bækur 124.00 9. verðl.: 1 bók 115.00 10. verðl.: 1 bók 98.00 Samtals kr. 8.385.00 MYNDAGETRAUN VILLI ER STADDUR I Spiald nr. 6 Nafn Heimili (skrifið greinilega) Ég myndi kjósa mér RAFHA-ísskáp með □ OLÍUMÓTOR □ RAFMAGNSMÓTOR ío Q ,Oh 2 ER VILLI STADDUR í: 1. HRÍSEY? 2. DRANGEY? 3. VIÐEY?

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.