Heima er bezt - 01.06.1958, Side 35

Heima er bezt - 01.06.1958, Side 35
4$-' 1 IHéé * JP£71 '.w‘.«.wvy.».|.»*rwllt;viwyw V,'-;" ' ' ;■■;■■■■ . :■ ■:■,,. - ,V-;■/;■. 217. Enn stend ég andartak og veit ekki, hvað gera skal, en tek svo skyndi- lega ákvörðun; Ég ætla að nota bátinn þeirra glæpamannanna til þess að sækja hjálp! Ég sendist af stað niður eftir. Nú er storminn að lægja og regnið hætt. 218. Við bryggjuna liggur seglbátur- inn. Ég leysi hann, losa seglin og legg síðan af stað. Þar sem bryggjan er i vari við tanga, er vindurinn hægur fyrst til að byrja með. 219. Ekki hefur mig borið langt frá landi, þegar ég sé eigendur bátsins koma askvaðandi niður eftir. Þeir hrópa og reyna að fá mig til að hætta þessu og snúa aftur að bryggjunni. En ég læt engan bilbug á mér finna. ■ - ■■ ,■,■■ ,. ' - sá|É | • m m i íi'.rV’ s* m !.'r/rk WM „j 220. Þegar ég er kominn kippkorn út á fjörðinn, fer hann aftur að hvessa, og -báturinn fer nú að skoppa grunsam- lega mikið. Én ég reyni eftir megni að hafa gát á öllu. 221. Allt í einu sé ég, hvar sjóana brýtur á sérkennilegan hátt. Ég bý mig þá undir það versta, en það skiptir engum togum: hnykkur kemur á bát- inn, og hann situr fastur. 222. Laglegt að tarna! Sökum storms snýst báturinn og tekur dýfur, svo að á hann gefur. Ég varð að flýta mér að fella seglin, en það var hægra sagt en gert í veðurofsanum. 223. Ég reyni nú að stjaka bátnum af grynningunum með ár, en slíkt er von- laust. En þá dettur mér nokkuð í hug: Ég klifra upp í siglutréð, til þess að reyna að steypa bátnum af skerinu. 224. Þetta er gamalt bragð, og jafnvel mér tekst það. Báturinn líður hægt í sjó aftur. En mjög óvænt tekur hann aftur niðri og hallast á hliðina. Ég missi takið og fell fyrir borð... 225. Þegar ég kem aftur úr kafi, þá er seglbáturinn á reki, steinsnar frá mér. Ég skil þegar í stað, að hér er hætta á ferðum. Myndi guð nú ekki ljá mér lið, svona bágstöddum? Heima er bezt 217

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.