Heima er bezt - 01.04.1964, Síða 4

Heima er bezt - 01.04.1964, Síða 4
HALLGRIMUR FRA LJARSKOGUM GUÐMUNDURTHEÓDÓRS í Stórholti að var einhvern tíma um eða eftir miðjan desem- ber árið 1960. Eg var eitthvað að dútla á póst- húsinu, þegar síminn kallaði. Samtal frá Brú í Hrútafirði. Kunnug rödd var í símanum: Sæll og blessaður, vinur! F.g þarf að komast vestur yfir Laxárdalsheiði í dag. Sennilega er Laxá ekki fær bílum. Reyndu nú að fá Eyjólf í Sólheimum með klár- ana sína á móti mér upp á heiðina. En ef Eyjólfur getur þetta ekki, eða er ekki heima? O, ég hleyp þá bara vesturyfir! Guðmundur Theódórs 18 ára. Ég hló. — Hvað þetta gat verið líkt manninum. Að vísu var þetta vegalengd, sem ekki verður talin ýkja- löng, svona á fornan mælikvarða, í mesta lagi tveggja tíma gangur. En hér var á ferð unglingur, sem búinn var að lifa og starfa án sérhlífni í áttatíu ár, — var að komta norðan af Akureyri, en þar mun hann hafa lifað sitt áttræðisafmæli. Þessi unglingur, er ég nefni svo, var Guðmundur Theódórs í Stórholti. Og nú ætla ég að eyða dálítilli stund og gefa honum auga frá bernsku og til dagsins í dag, fylgja honum Elinborg Theódórs, húsfrú, Stórholti, fyrri kona Guðmundar. 136 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.