Heima er bezt - 01.11.1964, Page 3

Heima er bezt - 01.11.1964, Page 3
NUMER 11 NOVEMBER 1964 14. ÁRGANGUR wlbm(t ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyíirlit Jón H. Þorbergsson stórbóndi að Laxamýri Látra-Sæmundur segir frá Vornótt á Akureyri (ljóð) Bækur og myndir (1. hluti) Draumar Kvenhetja úr Kjósinni (niðurlag) Austfirzk skáld og rithöfundar Ljósir blettir á liðinni ævi Hvað ungur nemur — Menntasetur í strjálbýlinu (niðurlag) Dægurlagaþátturinn Feðgarnir á Fremra-Núpi (7. hluti) Bókahillan Bls. Þorsteinn Jósepsson oo oo JÓHANNES ÓLI S.EMUNDSSON 394 Stefán Guðjónsson 396 Steindór Steindórsson 397 Böðvar Magnússon 402 EfÓLMGEIR ÞoRSTEINSSON 404 Benedikt Gíslason 409 Sigurður Jónsson 413 417 Stefán Jónsson • 417 Stefán Jónsson 422 Ingibjörg Sigurðardóttir 424 Steindór Steindórsson 427 Straumhvörf í menntamáium bls. 386. — Leiðrétting bls. 396. — Tólf sönglög bls. 401. — Bréfaskipti bls. 423. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 428. Forsiðumynd: Jón H. Þorbergsson á Laxamýri. (Ljósm. Þorsteinn Jósepsson.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . í Ameríku $5.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri Mörgum hrýs hugur við vélvæðingunni og efnis- hyggju þeirri, sem tækninni hlýtur að fylgja. Enn er drottnandi sú skoðun hjá mörgum, að hin svonefndu hugvísindi ein séu þess megnug að gefa manninum næga siðferðiskennd, og að margt það, sem úrskeiðis fer í nú- tíma þjóðfélagi, sé beint eða óbeint að rekja til fram- sóknar raunvísindanna. Ég held að þar vaði menn reyk. Raunvísindin sjálf eru nákvæmlega jafnsiðræn og önnur vísindi. En ef þeirra sök er einhver, þá stafar það bein- línis af þeim viðhorfum, sem snúið hefir verið gegn þeim. Það er raunar vanræksla uppeldiskerfisins á raun- vísindunum, sem þar á sökina en ekki vísindin sjálf. Það atriði ásamt, hversu háttað er þessum málum í skólakerfi voru verður raldð í næstu heftum. St. Std. Heima er bezt 387

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.