Heima er bezt - 01.10.1967, Side 30
VERÐLAUNAGETHAUNHEBVERÐVEHÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETRAUNHEB
VERÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETIVERÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETRAUNHEB
<
w
Fjóréi þátturinn í verélaunagetraun H E B
um hin stórglæsilegu verðlaun, sem
eru samanlagt að verðmæti kr. 26. þús.
í síðasta hefti var sagt frá fyrirkomulagi verð-
launagetraunarinnar í heild, og nú er komið að 4.
þætti getraunarinnar, en henni lýkur í næsta hefti.
Eins og áður, hefur stöfunum í íslenzku kaup-
staðarnafni verið brenglað, og er þrautin í því
fólgin að raða stöfunum aftur í rétta röð, og fá
þannig út hið rétta nafn kaupstaðarins. í námunda
við þennan kaupstað hafa orðið eldsumbrot sem
valdið hafa miklu umtali.
Kaupstaðurinn heitir
MEYJARSANNEVAT
★
Athugið vel, að ráðningar á ekki að senda til
blaðsins fyrr en heildargetrauninni lýkur.
Munið einnig, að ef þið hafið hug á að afla ykk-
ur nánari upplýsinga um hina stórglæsilegu verð-
launagripi, eða fleiri gerðir af samskonar heimihs-
tækjum, þá getið þið fengið litprentaða mynda-
lista og verðlista senda um hæl ef þið skrifið eða
hringið í FÖNIX S.F., Suðurgötu 10, Reykjavík,
sími (91)24420.
f*
>
CS
2
>
o
>
cj
2
2
M
eo
<
w
w
w
<
w
w
o
>
c
2
>
O
3
»
>
cj
2
2
w
co
<
M
W
ö
>
a
2
>
O
w
3
>
c
2
2
w
td
<!
3
w
w
>
CJ
2
>
O
w
3
>
CJ
VERÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETRAUNHEBVERÐLAUNAGETJ
Hann, sem ég hjartað gaf
hérna við barm mér svaf.
Eftirmynd hans þú ert,
þótt þú anginn minn sért.
Og þess vegna syng ég sönginn
sönginn um þig og hann.
Lokaðu litlum augum,
ljúflingur, sem ég ann.
Við vöggusöng minn
við þennan söng,
þú sofnar sætt og vært.
þú arfur minn af ástarglóð,
mitt eigið hold og lífs míns blóð.
Þig einan á ég til,
ástfólginn sjóð, sem ein ég eiga vil.
Fleiri ljóð birtast ekki að sinni.
Stefán Jónsson, Skeiðarvogi 135, Reykjavík.
„Það var bleikjuengi“
Framhald af bls. 351. ---——---------------------
byggðarmýrar í Eyjafirði, og flæðimýrarnar á flatlendi
Kelduhverfis, svo að eitthvað sé nefnt. Allar þessar engj-
ar voru svo gjöfular að með fádæmum þótti. Þar slógu
menn með orfi og ljá 20—30 hesta heys á dag, og vakti
það bæði öfund og aðdáun hinna, sem reyttu 4—5 hesta
eða jafnvel minna á venjulegum mýraslægjum. En all-
miklum erfiðleikum var þó heyskapurinn í starengjun-
um oft bundinn sakir bleytu.
En nýjum tímum fylgja nýir siðir. Mjög hefur dregið
úr notkun starengjanna til heyöflunar á ræktunaröld
vorri. En langt mun þó líða, þar til þær hverfa úr sög-
unni með öllu sem engjaland. Og því megum vér ekki
gleyma, að þær eru eitt fegursta og sérkennilegasta
gróðurlendi landsins. Því mega þær aldrei hverfa úr ís-
lenzkri náttúru.
366 Heima er bezt