Heima er bezt - 01.10.1967, Síða 40
Flamingo
Einkaumboð á íslandi:
FÖNIX S.F., Suðurgötu 10
Reykjavík, Sími (91)24420
FLAMINGO getur legið á
hliðinni, og þér getið yfir-
gefið það án þess að nokk-
ur hætta sé á, að það velti
og orsaki tjón.
RAFLEIÐSLAN kemur ská-
hallt út úr handfanginu —
svo að þér getið strauað
með hvorri hendinni sem
er, án þess að leiðslan sé
yður til trafala.
NU ER KOMIÐ NYTT FLAMINGO
FLAMINGO hefur hitamæli,
sem veitir fullt öryggi gegn
bruna. Hinn nákvæmi hita-
stillir er aðeins stilltur eftir
tegund efnisins — og hita-
mælirinn stjórnar því, að
járnið hafi hið rétta hita-
stig.
Teflon strauflötur — hitastillir — hitamælir. — Mjög létt, aðeins
800 gr. — Truflar ekki útvörp og sjónvörp. — 4 nýir, fallegir litir.
Tilraunir hafa sýnt að Flamingo straujárnið með hitastilli og strauúðara gefur tíu
sinnum betri árangur en nokkurt annað nýtízku straujárn — og hið eina sem gefur
fullkominn árangur, vegna rétts rakastigs á efninu, sem straua á.
FLAMINGO
SNÚRUHALDARI
Heldur snúrunni frá strau-
borðinu, svo að hún kemur
hvergi við efnið, sem strau-
að er.
Lítið á strauflötinn — og hið nýja
Flamingo sýnir eina af sínum
beztu hliðum. — Flamingo hefur
Teflon á straufletinum og það
þýðir hraðari, léttari og fallegri
strauningu. — Járnið rennur ætíð
létt og óhindrað án þess að fest-
ast við efnið.
◄ FLAMINGO
STRAUÚÐARI
ÚSiS á meSan þér strauið,
og strauið þegar þér viljið.
Flamingo strauúðari gerir
efnið mátulega rakt, þann-
ig að leikur einn er að
straua það strax. — Fæst í
sömu litum og straujárnið.
Yfirburðir Flamingo
eru margvíslegir: