Heima er bezt - 01.03.1973, Side 3

Heima er bezt - 01.03.1973, Side 3
NÚMER 3 MARZ 1973 23. ÁRGANGUR (srtmt ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit Bls. Ágúst Sveinsson stöðvarstjóri, Ásum Gísli Brynjólfsson 76 Þannig kom ísland mér fyrir sjónir (niðurl.) James BrY£E 80 Heitur sólskinsdagur (bernskuminning) Björn Sigmundsson 84 Labbað á milli landshorna (framh.) Theodór Gunnlaugsson 87 Frásöguþættir af bæjmn í Geiradal (framh.) Jón Guðmundsson 91 Kveð ég mér til hugarhægðar Una Þ. Árnadóttir 92 Unga fólkið — 94 Hreinn tónn eða falskur Eiríkur Eiríksson 94 Dægurlaga þátturinn Eiríkur Eiríksson 97 Vermireitur (ljóð) Helgi Gíslason 98 Auður á Heiði (2. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 99 Hlín 104 Heimilisiðnaðarfélög Halldóra Bjarnadóttir 104 Bókahillan Steindór Steindórsson 107 Gulleyjan (myndasaga) R. L. Stevenson 108 Við gluggann minn bls. 74 — Bréfaskipti bls. 86, 98, 103 — Gíró-seðill bls. 106. Forsiðumynd: Ágúst Sveinsson stöðvarstjóri, Ásum. (Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson). m HEIMA ER BEZT -.Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 500,00 ■ Gjalddagi 1. apríl • I Ameríku $7.00 Verð í lausasölu kr. 60,00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Bjömssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar hf., Akureyri hjá því að ég spyrji, hvort barrskógar hefðu gjöreyðzt eins og birkið, ef þeir hefðu verið hér í upphafi íslands- byggðar. Og þegar vér virðum fyrir oss þessa teinunga alla saman, hvort virðist þá vænlegra til landsbóta björk- in eða barrviðurinn, ef vér mælum árlegan vaxtarhraða og vaxtarauka? Spyrjið fjárbónda, hvora ána hann vilji fremur setja á vetur, þá sem skilar dilk með 10 kíló- gramma falli, eða hina, sem skilar 20 kílóa dilk. Ég held hér þætti svo fávíslega spurt, að ekki þætti svars vert. En er þessu ekki líkt háttað með afurðir bjarkarinnar og grenisins. En engu að síður eru til menn, meira að segja greindir og góðviljaðir, sem hrista höfuð og harð- neita því, að líkur séu til, að hér sé unnt að rækta skóg Framhald á bls. 83. Heima er bezt 75

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.