Heima er bezt - 01.03.1973, Síða 7
Barnabörn Agústs i Ásum, ásamt 6 öðrum i sumardvöl í Asum.
á hverjum tíma uppfyllt þarfir þéttbýlisins við Faxaflóa.
Þar hefur Gnúpverjahreppur ávallt staðið í fremstu röð.
Árið 1971 voru þar 37 mjólkurframleiðendur. Þeir
lögðu tæplega 1,5 millj. lítra inn í Mjólkurbú Flóa-
manna.
En Ágúst hefur verið við fleira kenndur heldur en
búskapinn í Ásum. Snemma þótti hann mjög natinn og
nærfærinn við veikar skepnur og laginn við að hjálpa
Barnabörn Águsts í Ásum. Talin frá vinstri: Kristin Þorvalds-
dóttir, Kristin Sveinsdóttir, Kristin Guðmundsdóttir, Halla
Guðmundsdóttir, Jón Þorvaldsson, Stefán Guðmundsson
og Agúst Guðmundsson.
þeim, sem hann lagði sig fram um að get'a gert sem bezt.
Hann sótti því námskeið hjá Magnúsi dýralækni og síð-
an eftirinönnum hans í Reykjavík. Síðan stundaði hann
þetta nauðsynlega hjálparstarf hjá Hreppamönnum og
í nágrannasveitum um margra ára skeið, sérstaklega áður
en dýralæknir var búsettur þar eystra. Var slíkt vel
Framhald á bls. 90.
Agúst með Stefán dótturson sinn.
Heima er bezt 79