Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Side 7

Heima er bezt - 02.10.1993, Side 7
NYJAR BARNABÆKUR henni eru kynntir hátt í tvöhundruð réttir með ítarlegum upplýsingum og litmynd- um af þeim öllum. Bókin gefur alla mögu- leika til þess að matreiða það helsta sem þekkt er í kínverskri matargerðarlist. Allur frágangur þessarar bókar er með þeim hætti að til fyrirmyndar er og sýnir hvernig matreiðslubækur eiga að vera. Bóknr.14 Heb-verð kr. 3395 Með hestinn í öndvegi HJALTIJÓN SVEINSSON: í FARARBRODDI Á síðasta ári kom út fyrsta bindið af „í far- arbroddi.“ Þar birtust frásagnir 10 landskunnra hestamanna, sem var svo vel tekið að ákveðið var að halda áfram á sömu braut. Hér eru birt viðtöl við níu hestamenn úr öllum landsfjórðungum. Þetta er skemmtileg blanda úr flóru hestamennskunnar, sem ætti að geta gefið góða mynd af því mannlífi sem þrífst í tengslum við íslenska hestinn. Bóknr. 15 Heb-verð kr. 2970 HVdlMWW tfFRSTUk CHARIES FUGE oOKAREN HAYLES IStialdborat^) CHARLES FUGE OG KAREN AYLES: HVALURINN ER FASTUR Hval þykir mjög gaman að stinga sér á kaf í sjóinn og hendast upp aftur þangað til hann lendir af slysni upp á ísjaka og getur ekki hreyft sig þaðan. Rostungur og aðrir vinir Hvals koma til hjálpar en þeir bjuggust ekki við því sem átti eftir að gerast. Þetta er hugljúf saga með stór- kostlegum teikningum í lit. Bók nr. 16 Heb-verð kr. 760 ATHUGAHIR ANDERS JACOBSSON OG SÖREN OLSSON: Fyrstu tvær urðu metsölubækur og kemur það engum á óvart. Bert er ótrúlegur. „Hjarta mitt hoppar og hamast og er vafið inn í fíkjublöð. Ég er ástfanginn." Svona háfleygur verður Bert þegar hann trúir dagbókinni sinni fyrir hugsunum sínum um Pálínu. En Pálína er ekki auðveld bráð. Það fær Bert að reyna þegar hann missir hana í gólfið eins og kartöflupoka í dansskólanum...Bless og takk, ekkert snakk!“ Bók fyrir prakkara. Bóknr.17 Heb-verð kr. 845 JAMES FENIMORE COOPER: SÍÐASTI MÓHÍKANINN Þessi heimsfræga saga James Fenimore Coopers er ógleymanleg frásögn af frum- byggjum Ameríku. Sagan segir frá sam- skiptum tveggja manna, vináttu þeirra og um leið erfiðleikum vegna ólíks uppruna og skoðana á lífinu. Bók fyrir lesendur á öllum aldri. Bók nr. 18 Heb-verð kr. 845 FLEIRI ATHUGANIR BERTS Bækumar um Bert eru nú orðnar þrjár. Bókaskrá

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.