Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 11

Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 11
ÍSLENSKAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR lf J kynnist hann Eddu, Ijóshærðri fegurðar- dís og þá fara hlutirnir að gerast. Þetta er fyrsta unglingabók hins þrítuga höfundar. Störf hans hafa einkum verið á meðal unglinga og nann þekkir því reynsluheim þeirra. Þetta er rammíslensk unglinga- bók. 76 bls. Bók nr. 1013 HEB-verð kr. 400 MAGNEA FRÁ KLEIFUM: HANNA MARÍA OG VIKTOR VERÐA VINIR Tvíburasystkinin Viktoría og Viktor úr Reykjavík dvelja ennþá sumarlangt í Koti og allir krakkarnir lenda í ýmsum ævintýr- um og jafnvel mannraunum. Nú skeður það skrýtna, að Hanna María og Viktor verða perluvinir, en það hefði ekki þótt trúlegt þegar þau hittust fyrst. En allt er gott sem endar vel. Bóknr.1014 HEB-verð kr. 250 JÓN DAN: TVEIR KRAKKAR OG KISA Þetta er barnabók fyrir alla aldursflokka. Foreldri sem velur hana fyrir barn sitt ætti sjálft að byrja á því að lesa hana. Kata Mjöll, Bessa og kettlingurinn Kría koma við sögu. Þau lenda í hremmingum sem ganga nærri lífi þeirra. Bók nr. 1015 HEB-verð kr. 840 HEIÐDÍS NORÐFJÖRÐ: STRÍÐNISSTELPA Stríðnisstelpan Kata er borgarbarn, sem fer í sumarfrí til afa og ömmu út á land en þar býr einnig stríðinn frændi og aldrei að vita hvað honum dettur í hug. Vönduð bók og lærdómsrík fyrir unga lesendur. Bók nr. 1016 HEB-verð kr. 840 KRISTJÁN JÓNSSON: SMYGLARAHELLIRINN Hér segir frá ævintýrum Jóa Jóns, Þésa vinar hans, Kiddýjar Mundu skátaforingja og vinkvenna hennar í Tígrisflokknum. Pési verður fyrir fólskulegri árás og eru Runólfur og félagar hans úr þjófafélaginu grunaðir. Bók nr. 1017 HEB-verð kr. 840 GESTUR HANSON: STRÁKURÁ KÚSKINNSSKÓM Afbragðsgóð og skemmtileg barnabók. Bóknr.1018 HEB-verð kr. 350 GESTUR HANSON: IMBÚLIMBIMM Mjög skemmtileg barnabók. 122 bls. Jafnt fyrir stelpur og stráka. Bók nr. 1019 HEB-verð kr. 350 INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR: JÓA GUNNA Ævintýri litlu, brúnu bjöllunnar. Skemmtileg saga fyrir krakka upp að tíu ára aldri. 86 bls. Bóknr.1020 HEB-verð kr. 300 ÓMAR BERG: PRINSINN OG RÓSIN Gullfalleg ævintýrabók í stóru broti með mörgum óviðjafnanlegum vatnslitamynd- um eftir listakonuna Barböru Árnason. 23 bls. Bók nr. 1021 HEB-verð kr. 150 HELGIJÓNSSON: MYRKUR í MAÍ Höfundur dregur hér upp hreint magnaða mynd af mikilli lífsreynslu ungrar stúlku og ungs manns í Reykjavík nútímans. Á síð- asta ári kom út bókin „Nótt í borginni" eftir sama höfund og seldist hún upp. Bók nr. 1022 HEB-verð kr. 1350 HELGIJÓNSSON: REBBI FJALLAREFUR TEIKNINGAR ROBERT SCHMIDT Þessi bók verður ein af bókaperlunum á íslenskum bókamarkaði í ár. Sagan er óður til íslenskrar náttúru og hefur flest til að bera sem íslenskar skáldsögur fyrir börn, unglinga og fullorðna þurfa að inni- halda. Þessi bráðskemmtilega saga, sem gerist í villtri náttúru íslands, er sögð frá sjónarhóli refsins sem hefur þraukað, oft við erfiðar aðstæður, í misjöfnu veðurfari og þolað fjandskap mannsins. Einstök bók fyrir alla fjölskylduna. Bók nr. 1023 HEB-verð kr. 1520 RAGNAR ÞORSTEINSSON: FLÖSKUSKEYTIÐ „...Þessi saga er mjög skemmtilega rituð. Félagarnir lenda í ýmsum ævintýrum, sumum næsta furðulegum, þó ekki svo að með ólíkindum verði að teljast... sigl- inga- og sjávarlýsingar Ragnars eiga ekki margar sínar Ifka á íslensku máli.“ Guðmundur Gíslason Hagalín. Bók nr. 1024 HEB-verð kr. 250 HJÖRTUR GÍSLASON: SALÓMON SVARTI Halldór Pétursson teiknaði myndirnar Salómon svarti vann strax hug og hjörtu allra, enda er svarti, hornótti lambhrútur- inn ekki einungis ráðagóður og röskur, heldur með skemmtilegri einstaklingum. Bóknr.1025 HEB-verð kr. 700 ÁRMANN KR. EINARSSON: TVÖ ÆVINTÝRI Ævintýri Ármanns Kr. Einarssonar, „Margt býr í fjöllununT og „Höllin bak við hamrana," hafa verið uppseld um langt árabil, en koma nú aftur í nýjum búningi. 137 bls. Bóknr.1026 HEB-verð kr. 400 Bókaskrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.