Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 12

Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 12
J ÍSLENSKAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR ÁRMANN KR. EINARSSON: NIÐUR UM STROMPINN Saga frá eldgosinu í Vestmannaeyjum. Listamaðurinn Baltasar hefur myndskreytt bókina. 155 bls. 2. útgáfa. Bók nr. 1027 HEB-verð kr. 400 ÁRMANN KR. EINARSSON: FALINN FJÁRSJÓÐUR 4. bindið í ritsafni höfundarins. Þetta er upphaf bókaflokksins um Árna og Rúnu í Hraunkoti, sem yngri kynslóðin hefurtek- ið miklu ástfóstri við. Bóknr.1028 HEB-verð kr. 400 ÁRMANN KR. EINARSSON: TÝNDA FLUGVÉLIN 5. bindið í ritsafni höfundarins. Bókin kom fyrst út 1954, en síðan hefur jafnan verið mikil eftirspurn eftir henni. Bók nr. 1029 HEB-verð kr. 400 ÁRMANN KR. EINARSSON: UNDRAFLUGVÉLIN Þetta er fjórða bókin um Árna og Rúnu í Hraunkoti. Þessi bók ersjöunda bókin í hinni fallegu heildarútgáfu á ritverkum Ár- manns Kr. Einarssonar. Látið ekki vanta bók í þetta fallega ritsafn. Bók nr. 1030 HEB-verð kr. 400 STEFÁN JÚLÍUSSON: FJÖGUR BARNALEIKRIT í bókinni eru eftirfarandi leikrit: Draumur smalastúlkunnar, Þrír skátar í útilegu, Ævintýri í útilegu og Ævintýra- landið. Bókin er myndskreytt af Bjarna Jónssyni. Höfundur segir um tilurð leikrit- anna: „Þessi smáleikrit urðu til, meðan ég kenndi börnum. Þau hafa verið víða leik- in. Vona ég að börnum þyki fengur að fá þau í hendurnar í bók.“ Bók nr. 1031 Heb-verð kr. 150 KRISTJÁN JÓHANNSSON: HINDIN GÓÐA Þessi bók er að mörgu leyti einstætt verk í íslenskum barnabókmenntum. Verður því ekki lýst nánar hér, en eitt er víst: Engu barni verður rótt í brjósti fyrr en það veit hvernig Hindinni góðu reiðir af í þeim átökum og hættum, sem hún lagði á sig til að hjálpa öðrum í hlíðum Miklufjalla. Bók nr. 1032 Heb-verð kr. 200 KRISTJÁN JÓHANNSSON: STEINI OG DANNI í SVEITINNI Sagan um Steina og Danna í sveitinni greinir frá tveimur tápmiklum tólf ára Reykjavíkurdrengjum, sem fara til sumar- dvalar og jafnframt í kynnisför til vinar síns, bóndans að Hóli í Ytridal. Þar lifa þeir mörg ævintýri og komast oftar en einu sinni í hann krappann. Þessir táp- miklu Reykjavíkurdrengir kynnast fljótlega börnunum í dalnum og koma af stað mik- illi íþróttahreyfingu, því að Steini er knatt- spyrnustjarna og gulldrengur og Danni er mjög liðtækur líka. Þetta er spennandi og hugþekk saga, ætluð níu til fjórtán ára börnum og unglingum. Bók nr. 1033 Heb-verð kr. 300 KRISTJÁN JÓHANNSSON: STEINI OG DANNI í STÓRRÆÐUM Hér greinir frá ævintýralegri en þó jafn- framt átakanlegri reynslu þeirra félaga, Steina og Danna. Þeir verða vitni og þátt- takendur í atburðum þegar nokkrar mín- útur eða jafnvel sekúndur geta skipt sköpum, þegar flugslys og önnur óhöpp ber að höndum. Með Bjarna blaðamanni takast þeir ferð á hendur til bjargar bestu vinum sínum, þegar flugvél þeirra hrapar í óbyggð. Sú ferð er ekki nema á færi hugrakkra. í bókinni segir Ifka frá Svani strokudreng, sem dreginn er úr snjó á síðustu stundu. Bóknr.1034 Heb-verð kr. 300 KRISTJÁN JÓHANNSSON: STEINI OG DANNI Á ÖRÆFUM Steini og Danni fara í ævintýralegt ferða- lag yfir öræfi íslands norður að Hóli í Ytri- dal, þar sem þeir hyggja á sumardvöl hjá Ferdinand bónda, en þar höfðu þeir dvalist sumarið áður í besta yfirlæti. Ör- æfin eru sérstakur heimur, heimur þjóð- sagna og ævintýra. Steini og Danni kynn- ast jöklum, hraunum og beljandi ám. Þeir komast oft í bráðan lífsháska, en ferðin verður þeim eftirminnilegri þess vegna. Bóknr.1035 Heb-verð kr. 300 KRISTJÁN JÓHANNSSON: HÁTÍÐ í GRÝLUBÆ Þetta er saga sögð í léttum dúr um fræg- an atburð á því góða heimili. Grýla heldur upp á þúsund ára afmælið sitt með mikl- um glæsibrag. Hún er eldhress þrátt fyrir háan aldur, eins og fram kemur á dans- leiknum í lok hátíðarinnar. Bók nr. 1036 Heb-verð kr. 300 BERGÞÓRA PÁLSDÓTTIR: GIGGI OG GUNNA Sagan er fallegar minningar um störf og leiki barna á (slensku sveitaheimili. Hún greinir frá því fegursta í samveru barna og dýra og glæðir ástina til lands og þjóð- ar. Útgáfuár: 1973 Bóknr.1037 Heb-verð kr. 300 ÖRN SNORRASON: MÚS OG KISA Þetta er hugþekk saga sem hugsuð er sem létt lesefni handa ungum börnum. Útgáfuár: 1968 Bóknr.1038 Heb-verð kr. 200 SIGRÍÐUR EYJAFJARÐARSÓL Saga úr þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar. Bók nr. 1039 Heb-verð kr. 100 RAGNAR LÁR: MOLI LITLI 5. HEFTI Myndskreytt saga um lítinn flugustrák. Hefti nr. 1040 Heb-verð kr. 100 RAGNAR LÁR: MOLI LITLI 7. HEFTI Myndskreytt saga um lítinn flugustrák Bók nr. 1041 Heb-verð kr. 100 ÓLÖF ÁRNADÓTTIR: SKESSAN í ÚTEY Saga úr íslensku umhverfi og í þjóð- sagnastíl. Myndir eftir Árna Gunnarsson. Bók nr. 1042 Heb-verð kr. 200 12 Bókaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.