Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 18

Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 18
Ij ÞÝDDAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR JULIET BAWDEN: VIÐ BÚUM TIL GJAFIR Nýr bókaflokkur sem ber heitið „Föndur- bækur Skjaldborgar." Bókin leiðbeinir börnunum á einfaldan og auðskiljanlegan hátt að búa til gjafir og hina margvísleg- ustu hluti. Bráðskemmtilegar tómstundir er að finna í þessari bók. Bók nr. 2063 HEB-verð kr. 840 PHILIP HAWTHORN OG STEPHEN CARTWRIGHT: TALNABÓKIN 1-2-3 Úr bókaflokknum ,Bækur fyrir byrjendur.“ Með Ijóðrænum texta og fallegum teikn- ingum leiðbeinir þessi bók byrjendum við | að þekkja tölurnar. Bók sem hentar bæði heimilum og skólum. Bók nr. 2064 HEB-verð kr. 840 ANDERS JACOBSSON OG SÖREN OLSSON: SAGAN UM SVAN Svanur er í fyrsta bekk í skólanum. Hann er nú þegar dálítið kvennagull, en það er leyndarmál. Ef strákarnir sem Svanur þekkir kæmust að því, myndi hann deyja af smán. Prakkarabók eftir sömu höfunda | og skrifuðu bókina „Dagbók Berts.“ Bók nr. 2065 HEB-verð kr. 840 ULF ULLER: VALSAUGA OG MINNETONKA Enn ein Indíánasagan, sem heldur hug- anum föngnum. 124 bls. Bók nr. 2066 HEB-verð kr. 300 INGEBRIGT DAVIK: ÆVINTÝRI í MARARÞARARBORG Inn í þessa fjörugu barnasögu eru fléttaðir margir skemmtilegir söngvar, sem allir krakkar hafa gaman af. Það er enginn annar en Kristján frá Djúpalæk sem hefur þýtt söguna og Ijóðin af sinni alkunnu smekkvísi. Allir söngvarnir voru gefnir út á sínum tíma á íslensku af SG-hljómplötum. Flytjandi var Helgi Skúlason en hljóm- sveitarstjóri Jón Sigurðsson. Teikning á kápu er eftir Hilmar Helgason teiknara. Bók nr. 2067 HEB-verð kr. 250 MERRI VIK: LABBA... Labba er 13 ára. Hún er í skóla en er svolítið löt, sérstaklega er það landafræði og stærðfræði, sem henni geðjast ekki að. Hún á margar vinstúlkur, en Giggi og Britta eru henni samrýmdastar... Heima hjá Löbbu er stundum eitt og annað ekki eins og það á að vera, hlutirnir ekki á rétt- um stað, eins og fellibylur hafi ætt yfir og þá segir fjöskylda hennar alltaf: „Auðvitað er það Labba!“ Allt er henni að kenna. En samt er það svo að án hennar getur fjölskyldan ekki verið því að hún er í raun og veru ráðsnjöll og dugleg stelpa. Bækurnar um hana eru þessar: LABBA... SJÁIÐ HVAÐ HÚN GETUR Bók nr. 2068 Heb-verð kr. 300 LABBA... ER SJÁLFRI SÉR LÍK Bók nr. 2069 Heb-verð kr. 300 LABBA... HERTU ÞIG Bók nr. 2070 Heb-verð kr. 300 LABBA í VÍGAHUG Bók nr. 2071 Heb-verð kr. 300 LABBA... GÆTTU ÞÍN Bók nr. 2072 Heb-verð kr. 300 LABBA... FÆR SÉR SNÚNING Bók nr. 2073 Heb-verð kr. 300 LABBA... LÆTUR ALLT FJÚKA Bók nr. 2074 Heb-verð kr. 300 LABBA... FARÐU VARLEGA Bók nr. 2075 Heb-verð kr. 300 P.L. TRAVERS: MARY POPPINS OPNAR DYRNAR Þegar Mary Poppins kom fyrst í bóka- verslanir, var henni strax skipað á bekk með allra frægustu barnasögum, sem skrifaðar hafa verið. Ævintýrin sem gerast í sögunni um Mary Poppins eru öll falleg. Hún kemurtil barnanna eins og Ijósálfur til þess að gleðja og hugga. Hún stendur ekki lengi við í hvert skipti og því verða börnin aldrei leið á henni. Hún kemur þegar hennar er mest þörf og fer þegar hún hefur huggað börnin og glatt þau. Sagan af Mary Poppins sameinar flest það, sem fegurst er í góðum ævintýrum. Bók nr. 2076 Heb-verð kr. 300 ERNEST THOMPSON SETON: KRAGGUR Saga handa börnum og unglingum um óviðjafnanlegan fjallahrút. Útgáfuár: 1977 Bók nr. 2077 Heb-verð kr. 300 WALTER CHRISTMAS: PÉTUR MOST SJÓMAÐUR Þetta er fyrsta bókin um Pétur Most. Hún segirfrá fátækum dönskum dreng, sem ungur missti föður sinn og verður að standa á eigin fótum. Hann er léttingur á skonnortunni „Karenarminni," og nú liggur hún ferðbúin í höfn. Með þessari ferð ætl- ar Friðrik vinur hans að fara með skipinu sértil skemmtunar, því að hann vildi verða sjómaður eins og Pétur, en átti efn- aða að, sem ekki vildu láta hann fara á sjóinn. Margt skeður á sjó og lenda drengirnir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Bók nr. 2078 Heb-verð kr. 300 18 Bókaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.