Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 43

Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 43
ENDURMINNINGAR OG ÆVISÖGUR skeið, frá 1956-1976. Hlífirengum sem við sögu kemur. Söguefni Gagnnjósnar- ans líkist vísindaskáldskap þó að fjallað sé um atburði sem borið hefur hátt í frétt- um á undanförnum áratugum. Bók nr. 5064 HEB-verð kr. 350 DAVIDREED: ANNA Anna er ein átakanlegasta ástarsaga okk- ar daga, en hún er líka átakanleg saga um fagra, unga konu, sem bilar á geðs- munum og ræður sér loks bana með hörmulegum hætti. Þess vegna er þessi saga meðal merkustu harmsagna, sem ritaðar hafa verið á síðustu árum. En Anna er ekki skáldverk heldur sönn frá- sögn rituð af eiginmanni hennar. Hvert atriði, sem fjallar um fortíð Önnu og loka- baráttu hennar, sem getur ekki endað nema á einn veg, er skráð með hrotta- legri hreinskilni. Bók nr. 5065 Heb-verð kr. 350 FRIÐGEIR H. BERG: AÐ HEIMAN OG HEIM ENDURMINNINGAR VESTUR-ÍSLENDINGS Höfundur þessarar bókar, var þéttur á velli og þéttur í lund, en átti þó viðkvæmt skap, lítill yfirborðsmaður, en hjartahlýr. Hann var átthagans barn, en heimsborg- ari þó, manna fegurst talaður á móður- máli sínu, en þó mætavel að sér í enskri tungu, óskólagenginn að mestu, en þó gagnmenntaður í sönnum skilningi þess orðs, raunsær í aðra röndina, dulhyggju- maður á hinn bóginn er sá fyrir óorðna hluti. Hann var bjartsýnn öðrum þræði, en þunglyndur þó, trúmaður og efagjarn í senn. Óhætt er að mæla með þessari bók. Hún er í senn fróðleg og skemmti- leg. Bók nr. 5066 Heb-verð kr. 380 MATTHÍAS HELGASON FRÁ KALDRANANESI: AÐ MORGNI ENDURMINNINGAR, Mll Minningar Matthíasar eru bæði stórfróð- legar og vel skrifaðar. Þótt nokkrir hafi á undanförnum árum rifjað upp ýmislegt úr lífi þjóðarinnar á nítjándu öldinni, þá eru minningar Matthíasar á Kaldrananesi sér- stæðar. Bók nr. 5067 Heb-verð allar þrjár._kr. 950 STEINUNN S. BRIEM: í SVIPMYNDUM 1 Blaðaviðtöl sem höfundur tók fyrir dag- blaðið Vísi og vikublaðið Fálkann um trú- arleg og dulræn efni, leiklist, dans, söng j og músík. Bók nr. 5068 Heb-verð kr. 400 STEINUNN S. BRIEM: í SVIPMYNDUM II Hér kemur seinni hluti blaðaviðtala höf- undar er fjalla um hin margvíslegustu efni. Dæmi úr einu viðtalanna: „Það er ekki hót upp úr mér að hafa,“ sagði Jón Helgason prófessor í bréfi til að j vara mig við fyrirfram. „Það er ekkert upp úr mér að hafa,“ ítrekar hann þegar ég er sest andspænis honum með ritföng í höndum og vonarsvip á andlitinu. „Ekki par.“ Hann situr í hægindastól í einu horni stofunnar og gerir samviskusam- lega tilraun til að líta út eins og sér hafi aldrei stokkið bros um ævina. Það tekst j ekki nema miðlungi vel, hann brosir nefni- lega einhvers staðar í augnkrókunum, þó að varirnar hreyfist ekkert úr skorðum." Bók nr. 5069 Heb-verð kr. 400 EDMOND PRIVAT: ENDURMINNINGAR BRAUTRYÐJANDA Við kynnumst hér ungum manni, sem gæddur er óvenjulegu siðferðisþreki, hug- rekki og hugsjónavilja. Skarpskyggni og stefnufesta einkenna gerðir hans ásamt óbilandi trú á góðan málstað. Ræðulist hans og stílsnilld á esperanto var við brugðið. Það er mikil heiðríkja yfir þessari bók, hátt til lofts og vítt til veggja. Bók nr. 5070 Heb-verð kr. 300 ELIN BRUUSGAARD: AUGLITI TIL AUGLITIS Þessi bók er ekki pólitísk. Þetta er fyrst og fremst bók um það þegar konur hitt- ast. Þarna eru konur úr yfirstéttum þriðja heimsins með auð sinn og yfirlæti, sem verkar lamandi. Þarna eru þorpskonur með börn sín á baki, börn sér við hönd, börn í móðurkviði, berandi byrðar, lítils- virtar og kúgaðar. Konur úr fátækrahverf- um stórborganna... Þær koma höfundin- um við og hún fær okkur til að fylgjast með. Þetta er beinskeytt og heiðarleg bók. Bók nr. 5071 Heb-verð kr. 300 ÓLAFUR JÓNSSON: Á TVEIMUR JAFNFLJÓTUM I Þetta er fyrra bindi sjálfsævisögu Ólafs. Hann segir að vísu: „Þetta er ekki starfs- I saga mín, nema að því leyti, að dálítið verður fjallað um ýmis aukastörf mín.“ Ólafur hefur frá mörgu að segja og frá- j sögn hans er skemmtileg og fróðleg. Bók nr. 5072 Heb-verð kr. 850 ÓLAFUR JÓNSSON: Á TVEIMUR JAFNFLJÓTUM II i Hér er á ferð annað bindi æviminninga Ólafs Jónssonar. Þær eru skemmtilega j skrifaðar, frásögnin hógvær og látlaus. j Bókin hefur að geyma mikinn og almenn- anfróðleik. Bók nr. 5073 Heb-verð kr. 850 Bókaskrá 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.