Heima er bezt - 02.10.1993, Side 52
TIL FROÐLEIKS OG SKEMMTUNAR
VÍÐIR SIGURÐSSON:
ÍSLENSK
KNATTSPYRNA 1986
Allir helstu viðburðir ársins 1986 eru raktir
í fyrsta kafla bókarinnar en síðan taka við
kaflar um einstakar deildir, yngri flokka,
bikarkeppni, landsleiki, Evrópuleiki og at-
vinnumenn. Þá er í bókinni 2. hluti „Sögu
íslenskrar knattspyrnu."
Bóknr.6056 HEB-verð kr. 1200
VÍÐIR SIGURÐSSON:
ÍSLENSK
KNATTSPYRNA 1987
Frásagnir frá öllum leikjum 1. deildar
karla. Úrslit og markaskorar í öllum leikj-
um 2. deildar karla og 1. deildar kvenna.
Öll önnur úrslit á íslandsmótinu. Leikja-
fjöldi og markaskor allra leikmanna í öll-
um deildum karla og kvenna. Fjöldi
mynda.
Bók nr. 6057 HEB-verð kr. 1200
VÍÐIR SIGURÐSSON:
ÍSLENSK
KNATTSPYRNA 1988
Þetta er áttunda bókin um íslenska knatt-
spyrnu. í bókinni er ítarlegt yfirlit yfir alla
helstu atburði íslenskrar knattspyrnu
1988. í bókinni erfjöldi mynda, þar á
meðal litmyndir af sigurliðum í deildum og
bikarkeppni sumarsins. Fylgst er náið
með gengi íslenskra knattspyrnumanna
er spila með erlendum liðum. Þá er við-
bótarkafli við sögu knattspyrnunnar frá
upphafi, viðtöl við bestu leikmenn sum-
arsins, o.fl. o.fl. 180 bls.
Bók nr. 6058 HEB-verð kr. 1200
VÍÐIR SIGURÐSSON:
ÍSLENSK
KNATTSPYRNA 1989
Þetta er níunda bókin um íslenska knatt-
spyrnu. í bókinni er ítarlegt yfirlit yfir alla
helstu atburði íslenskrar knattspyrnu
1989. Fjöldi mynda er í bókinni, þar á
meðal litmyndir af sigurliðum í deildum og
bikarkeppni sumarsins. Fylgst er náið
með gengi íslenskra knattspyrnumanna
er spila með erlendum liðum. Þá er við-
bótarkafli við sögu knattspyrnunnar frá
upphafi, viðtöl við bestu leikmenn sum-
arsins o.fl. o.fl. 180 bls.
Bók nr. 6059 HEB-verð kr. 1200
VÍÐIR SIGURÐSSON:
ÍSLENSK
KNATTSPYRNA 1990
Tíunda bókin í bókaflokknum íslensk
knattspyrna. Bækurnar sem gefa allar
upplýsingar um hvað gerist í knattspyrn-
unni frá ári til árs. Öll úrslit, frásagnir af
leikjum og liðum, einstaklingum og hóp-
um. Árangur íslenskra knattspyrnumanna
á erlendri grund og viðbót við upphafs-
sögu íslensku knattspyrnunnar sem hefur
birst á síðustu árum. Allt um knattspyrn-
una á árinu 1990.160 bls.
Bók nr. 6060 HEB-verð kr. 2960
VÍÐIR SIGURÐSSON:
ÍSLENSK
KNATTSPYRNA 1991
Ellefta bókin í bókaflokknum „íslensk
knattspyrna." Bókin gefur allar upplýsing-
ar um það sem gerðist í knattspyrnunni á
íslandi á þessu ári. Öll úrslit, frásagnir af
leikjum og leikmönnum. Hundruð mynda,
þar á meðal litmyndir af mörgum sigurlið-
um. Hvergi er hægt að fá eins ítarlega
lýsingu á íslenskri knattspyrnu eins og í
þessari bók. 160 bls.
Bók nr. 6061 HEB-verð kr. 2960
VÍÐIR SIGURÐSSON:
ÍSLENSK
KNATTSPYRNA 1992
Tólfta bókin í bókaflokknum „íslensk
knattsþyma.11 Bókin gefur allar upplýsing-
ar um það sem gerðist í knattspyrnunni á
íslandi á þessu ári. Öll úrslit, frásagnir af
leikjum og leikmönnum. Hundruð mynda,
þar á meðal litmyndir af mörgum sigurlið-
um. Handbók sem er ómissandi öllum
þeim sem unna knattspyrnu.
Bók nr. 6062 HEB-verð kr. 2960
GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR:
ÁSTVINAMISSIR
Bókin fjallar um sorg og sorgarviðbrögð
fólks vegna andláts nákomins ættingja
eða vinar. Ellefu íslendingar rifja upp
dýpstu og sárustu tilfinningar sínar sem
orð fá vart lýst. Tilgangur bókarinnar er sá
að hugga þá fjölmörgu sem fyrr eða síðar
þurfa að þola þungbærar sorgir vegna
ástvinamissis. Einlægar frásagnir við-
mælenda gefa þessari bók mikið gildi
sem bókmenntum á þessu sviði. 200 bls.
Bók nr. 6063 HEB-verð kr. 500
GUNNAR BJÖRNSSON:
SVARTI SAUÐURINN
Fríkirkjuslagurinn frá sjónarhóli séra
Gunnars.
Séra Gunnar Björnsson fríkirkjuprestur
var vinsæll og vel metinn kennimaður,
þegar ráðrík klíka hrakti hann úr prests-
starfi, ekki aðeins einu sinni, heldur
tvisvar. Það einkennilega er, að engar
gildar ástæður, hvað þá sakir, hafa komið
fram er réttlætt geti svo miskunnarlausar
aðgerðir. Hvað býr hér að baki? í þessari
bók segir sr. Gunnar frá sinni hlið á mál-
unum. Hann beitir pennanum af dirfsku
og dregur ekkert undan. 100 bis.
Bók nr. 6064 HEB-verð kr. 350
MONICA KRISTENSEN:
UM HJARNBREIÐUR
Á HJARA HEIMS
Höfundurinn dvaldi á Svalbarða 1976-78.
Þar vaknaði áhugi hennar á heimsskauta-
svæðunum. Monica hefur tekið þátt í
mörgum leiðöngrum um norðurslóðir og
Suðurskautssvæðið. Bók þessi segir frá
leiðangri sem hún stjórnaði til suður-
skautsins og nefndur var „í slóð Amund-
52
Bókaskrá