Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 53

Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 53
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR % sens.“ Hún er fyrsta konan sem stjórnað hefur heimskautaleiðangri og lýsir hér þeirri ævintýraför. 212 bls. Bók nr. 6065 HEB-verð kr. 400 GUÐMUNDUR JÓNSSON OG ÞORGEIR GUÐLAUGSSON: HESTAR OG MENN 1987 Einn þeysti á skellinöðru upp á Kjalarnes með hnakkinn sinn á bakinu, annar lærði hestamennsku af rollukörlum suður í Hvassahrauni en sá þriðji var með hesta í litlum skúr niður við Elliðavog. Hverjir eru þessir menn? í dag eru þetta afreksknap- arnirokkar, íþróttamennirnir sem gerðu garðinn frægan á heimsmeistaramótinu í Austurríki og glöddu augu áhorfenda á stórum og smáum mótum hérna heima. Hér er einnig sagt frá helstu mótum á ár- inu 1987, bæði hér á landi og erlendis. í bókinni er fjöldi Ijósmynda og teikninga. Bók nr. 6066 HEB-verð kr. 2500 GUÐMUNDUR JÓNSSON OG ÞORGEIR GUÐLAUGSSON: HESTAR OG MENN 1988 Um hverja er verið að fjalla? Helstu rækt- endur hrossa á Vesturlandi, snjalla knapa, duglega mótshaldara og venjulegt hestafólk. í þessari litskreyttu hestabók er fjallað um Gunnar Arnarson, Ollu í Bæ, Ragnar Hinriksson, Sigríði Benediktsdótt- ur, Sigvalda Ægisson, Bjarna á Skáney, Jónas Vigfússon, Þorkel Bjarnason og Unn Kroghen. í bókinni eru hundruð Ijós- mynda og fjöldi teikninga. 224 bls. Bók nr. 6067 HEB-verð kr. 2500 GUÐMUNDUR JÓNSSON OG ÞORGEIR GUÐLA UGSSON: HESTAR OG MENN 1989 Á hestum yfir Heljardalsheiði á Trölla- skaga. Bjó alein á Ystu-Nöf og vann við smölun á hálendinu heilt sumar. Keppt í þrígangi á skólamóti. Setti góminn á smergelið. Um hverja er verið að fjalla? Þetta eru snjallir reiðmenn, skeiðknapar og erlendir keppinautar þeirra. Alli Aðal- steins, Hinni Braga, Baldvin Ari, Einar Öder, Rúna Einars, Jón Pétur, borgar- börn og Hólabændur á ferðalagi. 252 bls. ’ Bók nr. 6068 HEB-verð kr. 2500 GUÐMUNDUR JÓNSSON OG ÞORGEIR GUÐLAUGSSON: HESTAR OG MENN 1990 Þetta er fjórða bókin í bókaflokknum Hestar og menn. í bókinni segir frá hesta- ferð um Jökulfirði, Hornstrandir, Strandir og Vestfjarðahálendið. Rakin er saga landsmóta. Þá segir frá síðasta landsmóti og íslandsmóti. I bókinni er sagt frá hest- um og mönnum, Trausta Þór og Muna, Jóni í Hala og Þokka, Magnúsi Lár og Þrennu, Ragga Ólafs og Pjakki og mörgu fleiru. Fjöldi mynda og teikninga. 250 bls. Bók nr. 6069 HEB-verð kr. 3400 GUÐMUNDUR JÓNSSON, ÞOR- GEIR GUÐLAUGSSON: HESTAR OG MENN 1991 í bókinni segir frá frækilegri fimm daga hestaferð eins manns með fjóra hesta norður fyrir Vatnajökul. Sagt er frá hesta- ferð nokkurra fjölskyldna kringum Tind- fjöll. Sagt er frá hestamótum innanlands og utan. í bókinni er fjöldi litmynda og teikninga af hestum og mönnum. 250 bls. Bók nr. 6070 HEB-verð kr. 3400 GUÐMUNDUR JÓNSSON OG ÞORGEIR GUÐLAUGSSON: HESTAR OG MENN 1992 í bókinni segir frá ferð nokkurra Vestfirð- inga með 60 hross yfir Breiðafjörð með bílferjunni Baldri. Rakin ersaga íslands- móta. Fjallað um hrossarækt á Vestur- landi. Innlendar og erlendar fréttir af mót- um, hestum og mönnum. Fjöldi mynda og teikninga af hestum og mönnum og margar þeirra í lit. Enginn hestamaður getur verið án þessarar bókar. Bók nr. 6071 HEB-verð kr. 2960 SUSAN FORWARD, CRAIG BUCK: BÖRNIN SVIKIN Tortímingarmáttur sifjaspella Sifjaspell hafa lengi viðgengist á íslandi en upp á síðkastið hefur gífurleg umræða orðið um þessi mál víðast á Vesturlönd- um. í þessari bók kemur skýrt fram hvern- ig og á hve margvíslegan hátt þetta óeðli biritist í fari gerenda og þolenda. Með- ferðarleiðir eru kynntar og margt fleira. 238 bls. Bók nr. 6072 HEB-verð kr. 500 JÓN ÖRN MARÍNÓSSON: ÍSLENDINGATILVERA, BYRÐIN OG BROSIÐ Það er ekki fyrir hvern sem er að vera ís- lendingur og lifa það af. Þaðan af síður að viðurkenna það. í þessari bók fer hinn kunni penni á slíkum kostum að menn ættu vart að ná af sér brosinu yfir hátíð- irnar sem í annan tíma. Bók sem þú skalt hafa með þér í boðið, ferðalagið, rúmið eða hvert sem er. Bók nr. 6073 HEB-verð kr. 400 FRANCIS X. KING: FJÖLFRÆÐIBÓKIN UM SPÁDÓMA OG SPÁSAGNALIST Karlar og konur hafa á öllum tímum heill- ast af framtíðinni og hvað hún beri í skauti sínu þeim til handa. Frá því í ár- daga hafa menn leitað með ýmsu móti véfrétta um ókomna atburði. Stuttu eftir að þú opnar þessa bók geturðu byrjað að skyggnast inn í framtíðina. Hér er sagt frá Tarotspilum, kínverskri og vestrænni stjörnuspeki, talnaspeki, spám með venjulegum spilum, lófalestri, skyggningu, rúnum og l-ching. 196 bls. Bók nr. 6074 HEB-verð kr. 800 Bókaskrá 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.