Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 54

Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 54
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR ÁSGEIfí GUÐMUNDSSON OG ÖNUNDUfí BJÖfíNSSON: MEÐ KVEÐJU FRÁ SANKTI BERNHARÐS- HUNDINUM HALLDÓRI í þessari bók er fjallað um íslendinga sem Þjóðverjar sátu um og flæktu í njósnanet sín með líflátshótunum. Þeir voru sendir til íslands í þýskum kafbátum en flestir gripnir strax. Skipstjóri og loftskeytamað- ur seglskipsins Arctic voru ekki teknir neinum vettlingatökum af Þjóðverjum á heimleið frá Spáni. 280 bls. Bók nr. 6075 HEB-verð kr. 1700 HfíAFN JÖKULSSON OG BJAfíNI GUÐMAfíSSON: FORSETARÍSLENSKA LÝÐVELDISINS I bókinni er rakinn æviferill fjögurra for- seta íslenska lýðveldisins, þeirra Sveins Björnssonar, Ásgeirs Ásgeirssonar, Krist- jáns Eldjárns og Vigdísar Finnbogadóttur. Forsetarnir fjórir koma nú í fyrsta sinn saman í bók. Frásögnin er lifandi og fjör- leg. Bókin er ríkulega myndskreytt. Hún er hluti af sögu íslensku þjóðarinnar og á því erindi til allra íslendinga. 280 bls. Bók nr. 6076 HEB-verð kr. 1150 Dfí. CONNELL COWAN & Dfí. MELVYN KINDEfí: HVERS VEGNA ELSKA KARLMENN KONUR, HVERS VEGNA YFIRGEFA KARLMENN KONUR? í þessari tímabæru bók svara tveir virtir sálfræðingar spurningu sem brennur á vörum margra, karla og kvenna: Hvað er það í fari konu sem fær karlmann til að fella ástarhug til hennar og velja hana að lífsförunaut sínum? 304 bls. Bók nr. 6077 HEB-verð kr. 300 LUCINDA LINDELL OG SAfíA THOMAS O.FL: ALLT UM NUDD Bókin inniheldur skýrar leiðbeiningar sem koma öllum að notum sem hyggjast leggja stund á nudd. Snerting er hverjum manni nauðsynleg, nudd stuðlar að slök- un og vellíðan, dregur úr streitu, spennu og linar sársauka. Hendur okkar eru und- ursamleg verkfæri og þessi bók kennir handtök og aðferðir á skýran og auðveld- an hátt. Fjöldi mynda og teikninga eru í bókinni. 194 bls. Bók nr. 6078 HEB-verð kr. 2250 ALIX KlfíSTA: ALLT UM STREITU Þessi bók er önnur í röðinni í bókaflokkn- um LYKILL AÐ LÍFSHAMINGJU. Bókin inniheldur notadrjúg og skiljanleg ráð til að hafa stjórn á streitu. Hún skilgreinir or- sakir og afleiðingar streitu, hvernig þekkja má streituvalda og draga úr áhrifum þeirra. Bókin leiðbeinir um íhugun, slök- un, jóga og nuddaðferðir sem umbylta óhollum lífsháttum oq stuðla að heilbrigði. 192 bls. Bók nr. 6079 HEB-verð kr. 2250 LUCYLIDELL, NAfíAYANI OG Glfí- IS fíABINOVITCH: ALLT UM JÓGA Bókin er sú þriðja í bókaflokknum LYKILL AÐ LÍFSHAMINGJU. Hún er alhliða lykill að jóga, einföld og auðskilin með frábær- um skýringamyndum. Bókin inniheldur auðveldar leiðbeiningar um öll atriði þess- ara klassísku fræða, hvatning byrjendum jafnt og meisturum. Bækurnar í þessum bókaflokki eru nauðsynlegar öllu nútíma- fólki sem áhuga hefur fyrir heilbrigðu líf- erni. 192 bls. Bók nr. 6080 HEB-verð kr. 2250 SÖREN SÖFIENSEN OG DOfíETE BLOCH: FUGLAR Á ÍSLANDI OG ÖÐRUM EYJUM í NORÐUR-ATLANTSHAFI Lýst er skilyrðum fyrir fuglalífi og fugla- skoðun á eyjasvæðinu. 44 litmyndasíður með um 500 nákvæmum vatnslitamynd- um af 225 tegundum, þ.á m. allmörgum fátíðum gestum. Texti með lýsingum á einkennum og dreifingu yfir 250 tegunda og undirtegunda. 276 bls. Bók nr. 6081 HEB-verð kr. 2200 GULLKORN ÚR LÍFI FÓLKS: NOKKUfí OfíÐ UM LISTINA AÐ LIFA Bók nr. 6082 NOKKUfí OfíÐ UM HJÓNABANDIÐ Bók nr. 6083 NOKKUfí OfíÐ UM FORELDRA OG BÖRN Bók nr. 6084 NOKKUfí OfíÐ UM KOSSA, ÁST OG AFBRÝÐI Bók nr. 6085 NOKKUfí OfíÐ UM SKÁLD OG BÓKMENNTIR Bók nr. 6086 NOKKUfí OfíÐ UM TRÚ OG SIÐFRÆÐI Bók nr. 6087 NOKKUfí OfíÐ UM VÖLD OG STJÓRN Bók nr. 6088 Þessar bækur eru í afar smekklegri út- gáfu og ætlaðartil að gleðja vini og kunn- ingja við hin ýmsu tilefni. Efnið er bæði fróðlegt og skemmtilegt og höfðartil flestra. HEB-verð____kr. 850 hver bók. 54 Bókaskrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.