Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 56

Heima er bezt - 02.10.1993, Qupperneq 56
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR BRAGI SIGURJÓNSSON: GÖNGUR OG RÉTTIR l/. BINDI Þetta er fimmta og síðasta bindi Gangna og rétta og fjallar um göngur og réttir í Þingeyjar- og Múlasýslum. í þessu bindi er hinn rómaði þáttur Benedikts frá Hof- teigi, Vopnfirðingar á Fellsrétt, auk þess formáli er fjallar um sauðkindina og ís- lenska sjálfsþurftarþjóðfélagið. Eins og í fyrri bindum í þessum bókaflokki fylgir nafnaskrá, gullnáma örnefna, safn upp- lýsinga staðkunnugra manna og fjöldi mynda. Einnig er sagt frá búendum í Hörgárdal, fram að austan og niður að vestan og sagt frá eftirtöldum jörðum: Staðartungu, Búðarnesi, Bási, Einhamri, Nýjabæ, Framlandi, Flöguseli, Ásgerðarstaðaseli, Ásgerðarstöðum, Staðarbakka, Flögu, Gunnarsstöðum, Stóragerði, Myrkárdal, Myrkárbakka og Myrká, auk allmargra fornra kotbýla, er löngu eru úr byggð fall- in. Einnig eru frásöguþættir af fólki sem búið hefur á jörðunum eða tengist þeim á einhvern hátt. Bóknr.6101 HEB-verð kr. 750 HELGI HÁLFDÁNARSON: SKYNSAMLEG ORÐ OG SKÆTINGUR í þessari bók eru samankomnar nærri fimmtíu greinar og fjalla allar um íslenska tungu. Innan þeirra takmarka er eigi að síður komið víða við, svo að bókin má vel kallast fjölbreytt að efni. Bók nr. 6104 HEB-verð kr. 700 KRISTNAR HUGVEKJUR EFTIR ÍSLENSKA KENNIMENN I. OG II. BINDI Bók nr. 6098 HEB-verð kr. 2000 BRAGI SIGURJÓNSSON: GÖNGUR OG RÉTTIR /.- V. BINDI Öll bindi þessa bókaflokks í einum pakka. Bók nr. 6099 HEB-verð kr. 7500 EIÐUR GUÐMUNDSSON: BÚSKAPARSAGAí SKRIÐUHREPPI FORNA 1. BINDIMANNFELLIRINN MIKU í fyrsta bindi þessa bókaflokks er sagt frá ábúendum á eftirfarandi jörðum í Öxna- dal: Syðri-Bægisá, Neðstalandi, Skriðu- landi, Efstalandi, Efstalandskoti, Steins- stöðum II, Steinsstöðum, Þverá, Hólum | og Engimýri, auk nokkurra smábýla sem löngu eru úr byggð fallin. Bóknr.6100 HEB-verð kr. 2000 EIÐUR GUÐMUNDSSON: BÚSKAPARSAGAí SKRIÐUHREPPI FORNA 2. BINDI í þessu bindi er haldið fram Öxnadal að austan og niður að vestan og sagt frá eft- irtöldum jörðum: Geirhildargörðum, Fagranesi, Gloppu, Bakkaseli, Gili, Varmavatnshólum, Bessahlöðum, Þver- brekku, Hálsi, Hrauni, Auðnum, Ár- hvammi, Bakka, Hraunhöfða, Skjaldar- stöðum og Miðhálsstöðum, auk þurrabúð- | arkota sem löngu eru úr byggð fallin. Nú er aðeins búið á fimm af þessum jörðum. EIÐUR GUÐMUNDSSON: BÚSKAPARSAGAí SKRIÐUHREPPI FORNA 3. BINDI Þetta er framhald af Búskaparsögu Skriðuhrepps forna. Haldið er áfram að segja frá búendum í Hörgárdal. í þessari bók er sagt frá fólki á eftirtöldum jörðum: Gerði, Saurbæ, Þúfnavöllum Baugaseli, Féeggsstöðum, Sörlatungu, Barká, Öxna- hóli, Hallfríðarstöðum, Hallfríðarstaðakoti og Lönguhlíð. Einnig eru í þessu bindi frá- söguþættir um nokkra menn, sem hafa búið á jörðunum, eða tengst þeim á ann- an hátt. Bók nr. 6102 HEB-verð kr. 750 EIÐUR GUÐMUNDSSON: BÚSKAPARSAGAí SKRIÐUHREPPI FORNA 4. BINDI Hér birtist fjórða bindi af ritverkum Eiðs Guðmundssonar á Þúfnavöllum. Þetta er framhald og um leið endir á Búskapar- sögu Skriðuhrepps forna. í þessu bindi er sagt frá eftirtöldum jörðum og ábúendum þeirra: Skriðu og Beinisgerði, Starrastöð- um, Skriðukoti og Hornhúsum, sem öll voru í Skriðulandi, en löngu komin í eyði, Dagverðartungu, Fornhaga, Brakanda, Hólkoti, Hátúni, Auðbrekku, Svíra, Þrí- hyrningi, Stóra-Dunhaga, Náðagerði og Dunhagakoti. Þá eru sérstakir þættir af Guðmundi Rögnvaldssyni bónda í Forn- haga og Jóni Flóventssyni bónda í Stóra- Dunhaga. Þá kemur á eftir Búskaparsög- unni nafnaskrá fyrir öll bindin. Bók 6103 HEB-verð kr. 750 Höfundar eru alls tuttugu og átta og ritar hver þeirra hugvekju fyrir eina viku kirkju- ársins. Nær þetta bindi yfir tímabilið frá aðventu (jólaföstu) til hvítasunnu. Æviá- grip og mynd höfundar fylgir hugvekjun- um. Bóknr.6105 HEB-verð kr. 500 GESTUR GUÐMUNDSSON OG KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR: 68-HUGARFLUG ÚR VIÐJUM VANANS Á sjöunda áratugnum varð æskan að sjálfstæðu og fyrirferðarmiklu fyrirbæri á Vesturlöndum. Undir lok áratugarins skrýddist æskulýðsmenningin blómum, undir áhrifum frá amerískum hippum, æskan tók í vaxandi mæli afstöðu gegn viðteknum siðum og venjum, snerist gegn stríði í heiminum og tók upp ýmsa fram- andlega lifnaðarhætti. Þessi sveifla meðal æskunnar er oftast kennd við ártalið 1968 og þá miðað við stúdentaóeirðir þess árs, þótt reyndar sé oft vísað líka til blóma- sumarsins 1967. í bókinni er þessi sam- tímasaga sögð samfellt í fyrsta sinn á ís- lensku. Bókin er m.a. byggð á viðtölum við fjölda íslendinga sem hrærðust í kviku þessara atburða. Bóknr.6106 HEB-verð kr. 250 BÁRÐUR JAKOBSSON: SKIPSTJÓRA- OG STÝRIMANNAFÉLAGIÐ ALDAN 1893-1943 í þessari bók er rakin saga Öldunnar í 50 ár. Hér er sagt frá helstu atburðum í sögu félagsins, auk þess er skýrt frá mönnum er völdust til forystu á hinum ýmsu tímum. Bóknr.6107 HEB-verð kr. 300 56 Bókaskrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.