Heima er bezt - 02.10.1993, Side 66
PONTUNARSEÐILL
I bókaskrá Heima er bezt 1993, er að finna fieiri bækur en nokkru sinni áður, alls 620 titla,
á sérstöku tilboðsverði.
Þegar ákveðið hefur verið hvaða bækur á að panta, þarf að skrifa númer, heiti og verð
hverrar bókar á pöntunarseðilinn, brjóta hann saman og setja í póst. Við sendum bækurnar
burðargjaldsfrítt ef greiðsla berst með pöntuninni eða ef greitt er með VISA, EURO eða
SAMKORTI. Þeir sem þess óska, geta fengið bækurnar sendar gegn póstkröfu, en þá bætist
póstkröfugjald við upphæðina.
Nafn og heimilsfang þess sem pantar:
Nr.: SKRIFIÐ NÚMER, HEITI, FJÖLDA OG VERÐ BÓKA HÉR: Verð Heiti bókar: Fjöldi: pr. bók: Verð alls:
Ef um pöntun á fleiri bókum er aö ræða, en komast hér á Samtals verö, seðilinn, má skrifa þær á sér blað og senda með honum. án sendingar- og kröfukostnaóar:
BÓKATILBOÐIN GILDA EINUNGIS FYRIR ÁSKRIFENDUR HEIMA ER BEZT
KLIPPIÐ HÉR