Heima er bezt


Heima er bezt - 01.12.1995, Blaðsíða 23

Heima er bezt - 01.12.1995, Blaðsíða 23
Átt þú í fórum þínum skemmtilega mynd, t.d. af atburði, stað, húsum. dýrum eða fólki, sem gaman væri að birta í Myndbroti? Ef svo er því ekki að senda okkur hana til birtingar og leyfa lesendum HEB að njóta hennar líka? „Heim er ég kominn og halla undir flatt.“ Á sjó og landi „Út vil ek “ Ljósm.: Ingvar Björnsson. Hlaðvarpinn... framhald af bls. 396 ar ekki einmitt þveröfugt. Fyrst um einstaklinginn, oftast nær sjálfan sig, og síðan heildina? Það kann svo aftur að vera spurning hvort og hversu fljótt, þetta sterka þjóðareinkenni okkar fslendinga hugsanlega nær yfirhöndinni hjá þessum nýju innbyggjurum eða næstu kyn- slóð þeirra. Það gæti svo sem alveg eins farið svo að þetta fordæmi þeirra yrði aldrei nema örlítil nasasjón, sem íslensk þjóðarsál tæki varla eftir í hraðfleygri tilvem sinni og umframeyðslu og væri henni löngu gleymd að skömmum tíma liðnum, hafi hún á annað borð, nokkum tíma orðið henni sýnileg. En svona er nú einu sinni lífið og tilveran. Það býr hver í sín- um heimi, sem hann mótast af og lifir eftir, hvort sem sá heim- ur er heppilegur eða ekki. En tæplega held ég að það gæti orðið fslendingum til tjóns að kynnast svolítið nánar hugsunarhætti sumra þessara spar- sömu þjóðarsálna. Með bestu kveðjum, Guðjón Baldvinsson Heima er best 415

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.