Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1960, Síða 11

Æskan - 01.11.1960, Síða 11
ÆSKAN f ARL BOLT og Fritz írændi hans höfðu leng- ið frí úr teikniskólanum í borginni og voru komnir á heimili Karls í Brennudalnum í jólaheimsókn. Það liafði verið von á jteim — en jaeir komu bara svo miklu fyrr en búizt var við. Þeir komu svo að segja eins og þjófar á nóttu mitt í öllum jólaönnunum. Einhverjir kennaranna höfðu orðið veikir, þess vegna fengu Jjeir jólaleyfið svo snemma. Heimili Karls var ekki venjulegt bóndabýli. Það til- heyrði sögunarverksmiðju, þar sem faðir hans hafði at- vinnu. Faðir hans var ekki heima. Hann hafði farið burt í verziunarerindum og var ekki væntanlegur heim íyrr en eftir jól — en nú komu þessir stóru drengir í staðinn. Móður Karls þótti auðvitað ekki nema gaman að þeir voru komnir. Það var bara svo leiðinlegt, að ekki skyldi vera svell og hjarn, svo að þeir gætu verið úti og haft eitthvað til að skemmta sér við, en því miður var leið- inda veður, oftast rok og rigning, svo að jreir urðu að hanga inni við. Þeir vildu gjarnan hjálpa til og gerðu það sem Jreir gátu. — Láttu okkur hafa eitthvað að gera, mamrna, sagði Karl, — ég er viss um, að við getum flýtt eitthvað fyrir. Þeir hömuðust við að höggva eldiviðinn til hátíðar- innar — en Jtað tók ekki langan tíma — og svo var Jjví lokið. En svo var Jsað eitt sinn snemma morguns — Jteir voru orðnir leiðir á því að vera hvorki fugl né fiskur og hafa ekkert fyrir stafni — Jjegar allir aðrir voru önnum kafn- ir — að það rann upp ljós fyrir Karli, var einna líkast því, að hann hefði fengið vitrun í draumi. Hann rauk ujjp úr rúminu og hljóp inn til nrömmu sinnar í hend- ingskasti. Hún var ekki komin á fætur, þetta var svo snemma morguns. En það var bjart inni hjá henni, og hún var vakandi. Og allt í einu stendur Karl við rúmstokkinn hennar. Hún fær ekki einu sinni tíma til að verða hissa, svo fljótur er hann að segja henni frá liugsunum sínum. — Ég mundi allt í einu eftir honurn Kaldóri, mamma. Hvernig líður honum? — Kaldór. — — Nei, nú minnir Jjú mig á nokkuð, Karl, segir mamma. — Það er reyndar nokkur tími síð- an hann hefur verið á ferðinni. En þú veizt, að í jóla- vikunni fær hann alltaf sendingar írá öllum húsunum við verksmiðjuna, að minnsta kosti ekki seinna en á Þor- láksmessu. — Já, en ég ætla að fara til hans í dag, segir Karl, — við Fritz getum farið báðir. — Það er alltof langt að fara gangandi upp að Króki í Jjessu veðri og færð um miðjan vetur. Þið ættuð að draga það til morguns. Þú getur fengið Blakk lánaðan hjá skrifstofumönnunum, svo getið ])ið ekið og kornið heim aftur fyrir myrkur. Karl svaraði engu, en hann fór og vakti Fritz sam- stundis. Þeir félagar gáfu sér varla tíma til að borða morgun- 187

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.