Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1963, Page 20

Æskan - 01.04.1963, Page 20
BRÉFASKIPTI STULKUR: ................................ Þcssir óska eftir bréfavið-: ■ ; : skiptum við pilta eða stúlk-: j ur á ]>cim aldri, sem tilfærð-1 : ur er í svigum við nöfnin. 5 U ■ ;imiiiiiiiliniiiiHHiiiiin.iii.»Hi.iii.; Ingibjörg Sigrún Guðjónsdóttir (12—13), Frumskógum 10, Hveragerði, Árnessýslu; Kristín, Þorbjörg Halldórsdóttir (12 —15), Borgarbraut 28, Borgarnesi; Jónína Kristin Eyvinds- dóttir (12—15), Borgarbraut 18, Borgarnesi; Guðrún Erna Sigurðardóttir (12—15), Borgarbraut 39, Borgarnesi; Elín Helga Þórisdóttir (12—15), Þórólfsgötu 10, Borgar- nesi; Halldóra Kristin Hjaltadóttir (13—16), Ytra-Garðshorni, Svarfaðardal, Eyjafjai’ð- arsýslu; Bósa Árnadóttir (11—13), Stafholtsveggjum, Stafholtstungum, Mýrasýslu; Ilugljúf Ólafsdóttir (13—15), Hlíðarvegi 48, ísafirði; Halldóra Jensdóttir (13—14), Hnífsdalsvegi 10, ísafirði; Guðlaug Guðmundsdóttir (13—15), Súðavík; Elin Bjarnadóttir (12—14), Dalbæ, Súðavik; Kristbjörg Gunnlaugsdóttir (10—12), Tókastöðum, Eiða- ]>inghá, S.-Múlasýslu; Búna Birna Halldórsdóttir (12—14), Klúku, Hjaltastaðaþinghá, N.-Múlasýslu; Jóna K. Halldórsdóttir (11—13), Ásgeirsstöðum, Eiðaþingliá, S.-Múlasýslu; Margrét Stefánsdóttir (10—12), Ártúni, Hjaltastaðaþmghá, N.-Múlasýslu; Ásdis Jóhanns- dóttir (10—12), Þrándarstöðum, Eiðaþinghá, S.-Múlasýslu; Sigríður K. Guðmundsdóttir (11—12), Jórvikurhjáleigu, Hjaltastaðaþinghá, N.-Múlasýslu; Þóra Steinþórsdóttir (12 -13), Hjartarstöðum, Eiðaþinghá, S.-Múlasýslu; Iíristbjörg Sigurðardóttir (13—14), Laufási, Hjaltastaðaþingliá, N.-Múlasýslu; Ásdis Jónsdóttir (13—14), Hóli, Hjaltastaða- þinghá, N.-Múlasýslu; Kristbjörg Halldórsdóttir (13—15), Klúku, Hjaltastaðaþinghá, N.-Múlasýslu; Sigurbjörg Ásta Guðmundsdóttir (13—15), Jórvíkurhjáleigu, Hjaltastaða- þingliá, N.-Múlasýslu; Ástrún Einarsdóttir (13—15), Stóra-Steinsvaði, Hjaltastaðaþingliá, N.-Múlasýslu; Jóhairna Magnúsdóttir (14—15), Bugðulæk 1, Beykjavik; Inga Þóra Lárus- dóttir (12—14), Óspaksstöðuin, Hrútafirði, Vestur-Húnavatnssýslu; María Óskarsdóttir (10—12), Sólbakka, Þykkvabæ, Bangárvallasýslu; Sjöfn Óskarsdóttir (10—12), Sólbakka, Þykkvabæ, Bangárvallasýslu; Ingunn Guðjónsdóttir (11—13), Hólmi, Mýrum, Horna- firði; Sigurlaug Ottósdóttir (12—13), Skálholti, Fáskrúðsfirði; Bjarney Gunnarsdóttir (10—12), Grund, Fáskrúðsfirði; Mjöll Vermundsdóttir (14—16), Drifa Vermundsdóttir (14—16), Björk Vermundsdóttir (11—12), allar að Sumiudal, Strandasýslu; Jónína II. Bernódusdóttir (12—14), Guðrún Bernódusdóttir (11—12), Ingibjörg Bernódusdóttir (10 —11), allar á Hólmavík, Strandasýslu; Hallveig Guðbjörg Ingimarsdóttir (12—14), Jónshúsi, Bíldudal; Jónina Sturludóttir Pólmi Stefánsson (13—14), Hliðarvegi 37, ísafirði; Sigríður (14—16), Skriðu, Jónsdóttir (13—14), Hlíðarvegi 37, ísafirði. Breiðdal, Suður- Múlasýslu; Ólafur Ársælsson (13—15), Sólbergi, Höfn, Hornafirði; Bragi Ársælsson (11 —13), Sólbergi, Höfn, Hornafirði; Bósmundur Bernódusson (7—8), Hólmavík, Stranda- sýslu; Gísli Þórðarson (14—16), Goddastöðum, Laxárdal, Dalasýslu; Gunnar Þór Garð- arsson (14—16), Hrishóli II, Beykhólasveit, Austur-Barðastrandarsýslu; Svavar Garðars- son (10—11), Hríshóli II, Beykhólasveit, Austur-Barðastrandarsýslu; Hugi llugason (11 —13), Minni Ólafsvöllum, Skeiðum, Árnessýslu; Sigurður Sveinbjörnsson (11—13), Vest- urkoti, Skeiðum, Árnessýslu; Bóbert Sigurmundsson Vestmannabráut 25, Vestmanna- eyjum; Lárus Stcfán Ingibergsson (13—14), Stóra-Býli, Innri-Akraneshreppi, Akranesi; Sigurvin Einarsson (9—11), Fögru- Kirstín Paulsen (13—14), brekku 25, Kópavogi; Lárus Einars- BpyÉDeild, Vestmamia, Föroy- soníll—12), Fögrubrekku Kópavogi. ar; Josefina Durhuus (13 —14), Görðum, Vestmanna, Föroyar; Gunna Olsen (12—13), Feljar, Vestmanna, Föroyar; Solmaj Hansen (12—13), M0rk, Vestmanna, Föroyar; Anita Joensen (12—13), Herjum, Vestmanna, Föroyar; Guri Joensen (12—13), Bakkanum, Vestmanna, Föroyar; Lena Hansen (13—14), Vestmanna, Föroyar; Paula Johannesen (15—16), Deildagöta, Vest- manna, Föroyar; Sigrid Pedcrsen (11—12), Vestmannahavn, Föroyar; Julianna Næs Joensen (14—15), Hvalba, Föroyar; Katharina Thomsen (14—15), Vest-Hvalba, Föroyar. Tove Árdal (13—14), Jölster, Norge; Sigrun Árdal (13— 14), Jölster, Norge. NOREGUR ÆSKAN Einn góðviðrisdag kom inn i skrifstofu mína drengur. Hann var ákaflega íbygginn og spurði mig hvort ég þekkti töfratölurnar. „Töfratölurnar?" spurði ég forviða. „Hvaða tölur eru það nú eiginlega?" „Nú skal ég sýna þér. Það stendur eigin- lega á sama hvaða tala það er, ef hún aðeins er skrifuð með þremur tölustöfum. Skrifaðu nú þrjá tölustafi á blað 1“ Ég gerði eins og iiann sagði mér og skrifaði töluna 752, en lét strákinn vitanlega ekki sjá Jivað ég hafði skrifað. „Skrifaðu nú töluna í öfugri röð og dragðu svo lægri töluna frá þeirri hærri“. Ég gerði það, skrifaði 257 og dró svo þá tölu frá 752 og kom þá út 495. „Segðu mér svo, hvaða stafur er aftastur i tölunni og þá skal ég segja þér hver talan er.“ „Aftasti stafurinn er 5,“ sagði ég. „Þá er talan 495,“ sagði hann samstundis. Nú varð ég hissa, og spurði hann hvernig hann færi að þessum gaidri. „Þða er ósköp lítill vandi,“ sagði liann, og ypti öxlum ofur spekingslega. „Það cr bara að kunna galdurinn." Þú segir mér liver aftasti tölustafurinn er. Miðtölustafurinn er alltaf 9. Svo dreg ég aftasta tölustafinn frá 9 og þá kemur út fremsti tölustafurinn. 5 frá 9 eru fjór- ir — er það ekki, og talan öll verður 495. oooooooooooo Eignaðist tvíbura. Það var regla hjá stóru fyrir- tæki í London að starfsfólkið var látið skrifa nafn sitt á lista ef ]>að kom of seint til vinnu á morgnana, og var sérstakur dálkur fyrir aftan nöfnin þar sem skrifa skyldi ástæðurnar fyrir töfinni. Þegar slæmt var veður var ástæðan venjulega „þoka“ — 120 og skrifaði sá fyrsti ]>að í dálk- inn, en hinir, sem á eftir komu skrifuðu aðeins „ditto". Einn Jiokusælan dag var spaugsamur náungi fyrstur ]>eirra sem skrifaði nal'n sitt á listann. í athugascmdadálkinn skrifaði hann með skýrum stöf- um: „Flignaðist tvíbura". Eftir á gat að líta 19 nöfn á eftir nafni hans og aftan undir þeim öllum stóð „ditto". Hver er livað? Svar: 1. Spánn. 2. Holland. 3. Austurríki. 4. Bandaríkin. Mexikó. &

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.