Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1963, Page 36

Æskan - 01.04.1963, Page 36
1. Þessir l>rir kappar verða fljótt góð- ir vinir, og ákveða nú að gista i fjalla- kofa, sem er þar skammt frá. — 2. Næsta morgun er Bjössi snemma á fót- um og fer út fyrir kofann til að sækja vatn í kaffið, en í þvi hleypur stór flokkur hreindýra framhjá. — 3. Bjössi hleypur mn í kofann og sækir byssu. Áður en varir liefur lianu lileypt af og fellt eitt hreindýranna. — 4. Bjössi hleypur nú inn í kofann og vekur félaga sína, og segir þeim fréttirnar. — 5. Þetta vekur slíkan fögnuð, að ekki afrek félaga sins. — 6. Eftir þetta afrek poka á bakinu, en i honum er góður mega þeir félagar vera að því að klæða Bjössa yfirgefur hann félaga sina og hiti af lireindýrakjöti. sig áður en þeir fara út til þess að sjá heldur af stað niður í sveitina með Hvað verða dýrin gömul? Það er misjafnt hvað dýr geta orðið gömul. Hér er aldur nokkurra þeirra: Uglur ......... 20 Ara Hundar ............ 25 ára Hænur ............. 30 — Ljón .............. 35 — Apar .............. 35 — Hestar ............ 40 — Filar ............ 100 — Hvalir ........... 150 — Skjaldbökur...... 100 — fo Eigandi þessa blaðs er:

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.