Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 4

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 4
fram úr ermum og hjálpa sér við að bera allar veiðistengurn- ar þarna niðri efst upp í turn- inn, og svo færið og tjaldið, og binda stengurnar þar saman og þekja þær með tjalddúknum. Hann gaf skipanir sínar skýrt og ákveðið. Nú ætlaði hann að sýna þeim, hvort honum gæti orðið kunnáttan í svifflugi að gagni. 5. Hann mátti engum tíma sóa til ónýtis. Drengirnir fundu, hvernig turninn skalf og riðaði, og þegar þeir litu niður, sáu þeir að vatnsflaumurinn náði upp að turninum allt í kring. Það var eins og turninn stæði í ánni, því að hólminn var horf- inn. Loks var Finnur tilbúinn og svifflugan líka. Þeir horfðu áhyggjufullir á hann, en þetta var eina björgunarvonin. „Upp á turnbrúnina með sviffluguna," skipaði Finnur, og sxðan kastaði hann sér fram af. Og nú bar vindurinn hann í átt til lands. Þetta var glæfraspil, það brast og brakaði í stöngunum, og Finnur átti í miklu stríði við sviptivindina. Hann lækkaði í lofti, en jafnan kom vindsveip- ur og lyfti honum aftur. Loks lenti hann heilu og höldnu á bakkanum. 6. Honum tókst fyrirhafnarlítið að vaða út í bátinn og koma honum á flot, og nú reri hann af öllum kröftum út til vina sinna í turninum. Það mátti ekki tæpara standa, því að nú voru stórir steinar farnir að hrynja úr turninum með ógur- legu braki og brestum, og sí- fellt liækkaði vatnið. Hann reri bátnum að einum af neðstu gluggunum og náði þar taki á gömlu tré, sem enn stóð upp úr ánni, rneðan Bjarni og Tumi skriðu ofan í bátinn. — Þeir voru rétt að ná landi, þegar þeir heyrðu ógurlegar drunur. Það var turninn, sem var að hrynja. Það fór hrollur um drengina, er þeir liugsuðu til þess, hvernig farið lrefði fyrir þeim, ef þeir hefðu ekki slopp- ið úr prísundinni áður en turn- inn hrundi. En nú gátu þeir ekki annað en borið virðingu fyrir Finni, sem þeir höfðu skop- azt svo mikið að áður, því grúsk lians varð þeint til bjargar. SIW MALMKVIST er fædd 31. desember 1936 í Landskrona, Svíþjóð. Heimilisfang: Ilelsinki Ilopinabrinken I. a., Svíþjóð. STEVE ItEEVES er fæddur 21. janúar 1926 í Glasgow. Hcimil- isfang er: Euro-International Film, Via Principcssa Clothilde I, Rómaborg, Ítalíu. GITTE HÆNNING er fædd 29. júní 1945 í Kaupmannahöfn. Heimilisfang: Allcgade 8 B., Kaupmannahöfn, Danmörku. REX GILDO er fæddur 2. 1939 í Miinchen, I>ý/.ka'ajj^ Heimilisfang: Postfach MUnchen, Þýzkalandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.