Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 10

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 10
ÞRiÞRAUT F-R-i OG ÆSKUNNAR ið strákarnir, sem hafið lært metra- kerfið í skólanum, verðið ekki í vandræðum með að mæla út 16 metra og 70 centimetra (16.70 m), en það er íslandsmet Vilhjálms Einarssonar í þrístökki. Ég er viss um, að þið verð- ið hissa á, hvílíkt feiknastökk þetta hefur verið hjá honum, enda eru það bara tveir eða Jrrír menn í öllum heiminum, sem stokkið hafa lengra í Jrrístökkinu. Trúlega líða mörg, mörg ár, þar til nokkur íslendingur hnekkir þessu meti, en samt skulið Jrið strákarnir læra Jrrístökk og sjá svo, hvað setur. Það er mjög gaman að stökkva þrí- stökk, og enginn veit, hve langt hann getur náð með góðri æfingu. Kannski getur sá, sem stekkur 9 metra 12 ára gamall, stokkið 16 metra, þegar hann er orðinn 20 ára. Vilhjálmur Einarsson er fæddur að Hafranesi við Reyðarfjörð 5. júní ár- ið 1934 og er því Austfirðingur að ætt. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskóla Akureyrar vorið 1954 en fór síðan til Bandaríkjanna og var þar við nám um hríð við þekktan háskóla. Þegar heim kom, lagði hann stund á kennslustörf, og kenndi t. d. nokkuð lengi við danskan lýðháskóla, en núna er hann skólastjóri við Reyk- holtsskóla í Borgarfirði. Vilhjálmut- Einarsson. Svo Irefur Vilhjálmur líka starf- rækt sumarbúðir fyrir drengi, ásamt Höskuldi Goða Karlssyni íþróttakenn- ara. Þar hefur margur strákurinn un- að lífinu vel. Þeir hafa lært alls kon- ar íþróttir, farið x gönguferðir og leiki og fengið að skemmta sér á heil- brigðan hátt. Vilhjálmur vakti fyrst á sér vei11 lega athygli árið 1952 sem gó^ur iþróttamaður, og það ár setti haj111 drengjamet í þrístökki (14.31 m). ^ ið 1955 tókst honum, fyrstum ísleU inga, að stökkva yfir 15 metra. Éa skeði í landskeppni við Hollendinga’ en Jxá sigraði Vilhjálmur og st°k 15,19 metra. Sumarið eftir, eða árið 1956, Vilhjálmur mikið að sér kveða, setti nýtt Norðurlandamet í kepP111’ sem fór fram í borginni Karlstad Svíþjóð. Þetta nýja met var 15.83 Daginn eftir var hann svo valinn að keppa fyrir íslands liönd á ólynlP íuleikunum í Melbourne í Ástral u’ sem fóru fram seint á árinu 1956- Vilhjálmur þjálfaði mjög vel i)'1^ keppnina, og hann hefur lýst þvl v í bók, sem hann skrifaði stuttu e 11 að hann kom heim aftur. Þessi ^ ^ heitir Ólympíubókin. Síðustu þjálfunartímans var hann í Svíþj00 lagði allt sitt andlega og líkamle8 þrek í æfingarnar. Hann gerði anir fram í tímann og fór samvl' samlega eftir þeim. ^ Loks kom að því, að haldið val . stað til Ástralíu. Ásamt Vilh.Í'1 keppti fyrir íslands hönd Hilmai björnsson spretthlaupari. Þeir sér far í Stokkhólmi með geysist 262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.