Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 5

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 5
Um kvöldið lá nærri að slys yrði, er stórt gufuskip fór framlijá þeim félögum í myrkrinu, ískyggilega nærri. Tíminn leið og klukkan 3 um nóttina, eftir 14 stunda áframhald, var mjög tekið að draga af sundkappanum. Bátsverjar virtu hann fyrir sér, og einn þeirra afklæddist til að vera við öllu búinn, ef Webb þyrfti hjálpar við. Webb fékk sér þá bara hressingu og lirópaði: „Allt i lagi,“ og hélt áfram sundinu. Bátsverjar liöfðu vonað, að þeir gætu endurvakið þverr- andi kjark Webhs með þvi að hrópa „Land framundan", þegar birta tæki af degi. En dagur rann og ekki sást strönd Frakklands. Veður tók nú að spillast og komin var tals- verð alda. Ævintýri WEBBS skipstjúra. "V/H"atthew Webb skipstjóri var fæddur 19. janúar árið ■*"1848 á Englandi. Hann var læknissonur, einn í liópi tólf systkina. begar í bernsku varð Wehh þekktur fyrir snarræði og dirfsku. Hann liafði lært að synda sjö ára gamall. Tvívegis hjargaði hann félögum sínum frá drukknun og hlaut silfur- Pening að launum. Hugur Webbs hneigðist snemma til sjóferða og ævintýra, og dugnaður hans, dirfska og snarræði komu þar að góð- um notum. Innan við þrítugt var liann orðinn skipstjóri á millilandaskipi. Meðan Wehh var háseti á skipi, sem var i förum milli Ameríku og Englands, vann liann sundafrek, sem kom nafni lians á hvers manns varir í þá daga. Félaga hans skolaði fyrir horð í miklum sjó, og Webb liikaði ekki eitt augnablik, heldur steypti sér til sunds og ætlaði að freista þess að hjarga félaga sínum. En honum skaut ekki upp aftur. í rúma klukkustund barðist Webb við öldurnar, þar til loks tókst að bjarga lionum. Webb bafði gefið sig talsvert að þolsundi og kom nú i hug að synda yfir Ermarsund, frá Dover til Cape Gris Nez i Frakklandi, en þá liafði enginn synt þessa vegalengd. Sjómenn eru oft taldir hjátrúarfullir, en Webb ákvað að reyna 13. ágúst 1875. 1 þetta sinn var veðrið óliagstætt, og eftir 7 stunda baráttu gegn veðri og vindi gafst hann upp. En kjarkinn missti Webb ekki, og 24. ágúst, 11 dögum eftir hina mislieppnuðu tilraun, reyndi hann aftur, og tókst að synda yfir sundið á 21 klukkustund og 24 mínútum. Ermarsund cr aðeins 31 km, þar sem það er mjóst, og væri ]>vi auðvelt fyrir þolsundmenn að synda þar yfir, ef ekki kæmi til annað, sem truflar sundmennina. Það sem liér eykur á erfiðleikana er straumur sá, sem myndast á hverju falli, og stefnir nær hornrétt á sundstefnuna, einkum við Erakklandsströnd. Straumur þessi er allt að því 7 km á klukkustund, þegar stórstreymt er. En vikjum aftur til Webbs. Klukltan að verða 1 um há- degisbilið stakk Wehh sér til sunds í Dovcr, smurður sel- feili. Fjöldi smáháta fylgdist með fyrstu klukkustundirnar, en útfall var og hafði Webb strauminn með sér um hríð. Sundið lá framundan, spegilslétt. Allt gekk vel fyrst, Webb synli með rólegum og jöfnum tökum. Svo kom flóðið og straumurinn og hreif Webb með ómót- stæðilegum krafti og fleytti honum til baka til klettauna við Dover. Loks sáu þeir ströndina við Cape Gris Nez-liöfðann, en enn var langt sund eftir. Straumurinn bar Webh norður með ströndinni, en honum virtist litt miða i átt til strandar. Þegar klukkan nálgaðist 7 að kvöldi, var Webb orðinn bleikur sem nár og virtist að þrotum kominn. Þá fór einn af hátsverjum hans i sjóinn og synti með honum um stund til að livetja liann. Þegar klukkan var að ganga niu, kom stór bátur frá frönsku ströndinni á móti sundmánninum. Tókst báti þess- um að veita Webb nokkra hjálp, alla nóttina, með því að róa þannig, að hann synti í skjóli bátsins. Að morgni 25. ágúst, eftir 21 lslukkustundar og 24 mínútna sund, fann loks Webb franska grund undir fótum sér. Tal- ið er, að vegalengd sú, er liann synti, sé um 66 km með öllum krókum. Fjöldi báta hafði fylgt lionum siðasta spölinn, og er sundinu lauk, var hrifning svo mikil, að fjöldi manns óð út i sjóinn á móti hetjunni iil að fagna honum. Menn tóku hinn dauðþreytta sundgarp, hlúðu þegar að honum á hestvagni, sem elcið var niður í fjöruna, og óku siðan til hótels. Við heimkomuna lil Englands var tekið á móti Webb sem þjóðhetju. Eftir hið mikla afrek sitt var Webb um margra ára skeið hinn ókrýndi konungur sundmanna heimsins. Þann 24. júli árið 1883 ætlaði Webh að synda yfir fljótið í liringiðukastinu neðan við liina frægu Niagara-fossa. Hann barðisl djarflega í hringiðunni, en er hann kom út í miðju árinnar, sogaðist hann niður í hringiðuna og hvarf. Fáum dögum síðar fannst lík Wehbs. Hann varð aðeins 35 ára að aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.