Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 46

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 46
LíTLU VELTIKARLARNIR 43. Robba er svo mikið í mun að sjá endalok ævintýrisins, að hann biður ieyfis að fá að fara aftur út í skóg. Og að þvi fengnu þrammar hann af stað, án þess að bíða eftir matnum. Vonandi verður ]>etta bara smástormur, en það er ónotalega dimmt yfir, hugsar hann, þegar hann nálgast skóginn. Það lilýtur að vera mikill snjór í vændum. Við skógarjaðarinn kemur hann auga á vin sinn, Svarta Pétur. „Hæ, Robbi!“ kailar hann. „Mér datt i hug, að þú gætir ekki látið vera að koma, svo að ég heið eftir þér.“ 44. Svarti Pétur var í bezta skapi. „Hvað fannst þér um ferðina?" spurði hann hlæjandi. „Þú gerðir nákvæmlega, það sem með þurfti. Allt hcfur gengið vel. Komdu með, þá skaltu sjá.“ Þeir gengu inn í skóginn og sáu, að hann var allur þakinn nýfallinni mjöll. Svarti Pétur hóaði, og hrátt barst svar innan úr skóginum. Þar hittu þeir leikfangaskátann, sem átti í mesta basli með stóru kassana tvo. „Og sjáðu, hann er með fuilt af veltikörlum i kring- um sig.“ — 45. „Húrra, þarna er Robbi kominn aftur!“ kallaði litli skátinn. „Komdu, svarti Pétur. Þið verðið báðir að hjálpa mér að tína þessa óþekktarorma saman. Þeir geta ekki hreyft sig í lausamjöllinni, en ef ég treð þeim ofan í kassa, þá hoppa þeir beint upp aftur. „Við skulum hjálpa til,“ sagði Robbi. Hann tók að tina saman veltikarlana, en fann von bráðar, að hann gat ekki haidið nema tveimur í einu. „Þetta verður erfitt,“ tautaði hann. „Ég sting þessum tveimur i kassann, og svo stend ég við hann og held lokinu, meðan þú treður hinum niður i hann.“ Þetta gerði hann og liélt lokinu, þangað til allir veltikarlarnir voru komnir ofan í kassana. Winther þríh|ól fást f þrem steröum HEIMILIS- TRYGGING BRIJNA- TRYGGIN G GLER- TRYGGING BRLMABÓTAFÉLAG ÍSLAMDS LAUGAVEGI 105 SÍMI: 24425 LITLU VELl'IKARLAR NIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.