Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 37

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 37
^olls-fíoy ce 400 L líadar 2- Stýristæki ■*• Stóll flugstjóra 4- Stóll aðstoðarflugmanns Stóll flugvélstjóra *>• Stóll flugleiðsögumanns L Salerni **• Neyðarútgangur ■*• Fi’emri hleðsludyr 10. Sigiingatæki (sextant) II- Slökkvitæki í vörurými 12. Farangursrými I'*- Vökvaknúið stéltengi !■!• Loftinntak fyrir isvarnar- tæki ingartölurnar, svo að líma varð inn á nýjar tölur. Skýringarn- ar eru því miklu færri en til stóð. Skrokkur Rolls-Royce 400 er 46,30 m langur og hefur sæti fyrir 189 farþega. 15. Siglingaljós 1G. Loftinntak fyrir ræstiloftrás 17. Loftþrýstir fyrir farþega- rými 18. Rafmagnshitað loftinntak fyrir túrbinu 19. Olíukælir 20. Hreyfilhurðir með inn- byggðum slökkvitækjum 21. Blaka 22. ísingarvarnartæki 23. Vænggeymar 24. Hallastýristæki 25. Ytrigeymar Skýringamynd af Canadair CL-44-H4 flutningaflugvél, en hún er fyrirmyndin að Rolls- Itoyce flugvélum Loftleiða. Þeg- ar teikningin var minnkuð, hurfu því miður flestar skýr- Innlendur 30. april opnaði Aifreð Elias- ®011 framkvæmdastjóri Loft- ^iða nýtt hótel á Reykjavíkur- fluevelli, Hótel Loftleiðir. Auk ^lfreðs töluðu Kristján Guð- ‘‘Ugsson stjórnarformaður ^oftleiða og Gisli Halldórsson Urkitekl, en á niunda hundrað grsta voru við opnunina. Hólel Oufta er i öllu til fyrirmyndar >íeði hvað hyggingu og búnað 'Urðar, erida allar framkvæmd- 11 einkennzt af hagsýni og Ugnaði og fullkomnustu tækni eitt á öllum sviðum. 1. maí var þriðja lengda RR-400 afhent Loftleiðum. Hún heitir Guðríður Þorbjarnar- dóttir. 12. maí greina daghlöð frá því, að Flugsýn lif. hyggist kaupa Douglas DC-3 til Norð- fjarðarflugs. Flutningar til Nes- kaupstaðar hafa aukizt niikið og því þörf fyrir stóra flugvél. 17. maí var haldinn aðal- fundur Flugfélags íslands lif. Birgir Kjaran stjórnarformað- ur og Örn O. Johnson forstjóri greindu frá rekstrinum. Aukn- ing farþegaflutninga var 22.7%. Á millilandaflugi varð um 13 millj. kr. liagnaður, en á inn- anlandsflugi 5 millj. kr. tap. Ifins vegar skilaði Friendship- flugvélin Blikfaxi hálfrar millj. kr. liagnaði. HeildarvelUa fé- lagsins nam kr. 222.5 millj. kr. árið 1965 og rekstursliagnaður varð 8.2 millj. kr. Hluthöfum var greiddur 10% arður og ennfremur var samþykkt út- gáfa jöfnunarhlutabréfa og út- gáfa nýrra hlutabréfa. ^ 20. maí kom hingað ný tveggjahreyfla flugvél, Piper Twin Comanche, sem Flug- stöðin lif. á. Þessi flugvél, TF- DGD, er rnjög rennileg og hrað- fleyg, verður einkum notuð til blindflugskennslu. 20. mai gereyðilagðist flug- vél Sandgræðslu ríkisins i lend- ingu austur á Rangárvöllum (i landi Ketlu, rétt neðan við Gunnarsholt). Flugvél þessi var af gerðinni l’iper Super Cuh, TF-IÍAJ. Flugmaðurinn, Sigur- jón Sverrisson, slasaðist nokk- uð. TF-KAJ hefur mikið verið notuð til áburðardreifingar undanfarin ár og reynzt ákaf- lega vel. Flugvélarmissirinn er þvi öllum bændum mjög baga- legur, og verður reynt að fá aðra flugvél hið bráðasta. 28. mai lenti önnur Fokker Friendsliip flugvél Flugfélags íslands, TF-FIK, á Reykjavík- urflugvelli kl. 16:00. Allmargir voru komnir til að taka á móti flugvélinni, og ávarpaði Birgir Kjaran gesti. Frú Ágústa Vign- isdóttir, kona Þorbjörns Sig- urðssonar afgreiðslumanns Flugfélagsins á Höfn, gaf flug- vélinni nafnið „Snarfaxi". Að skírnarathöfn lokinni flutti Ingólfur Jónsson flugmálaráð- Iierra ræðu og gat þess, að á þessu ári og næstu árum yrðu hafnar auknar framkvæmdir við stærstu innanlandsvellina 289
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.