Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 37
^olls-fíoy ce 400
L líadar
2- Stýristæki
■*• Stóll flugstjóra
4- Stóll aðstoðarflugmanns
Stóll flugvélstjóra
*>• Stóll flugleiðsögumanns
L Salerni
**• Neyðarútgangur
■*• Fi’emri hleðsludyr
10. Sigiingatæki (sextant)
II- Slökkvitæki í vörurými
12. Farangursrými
I'*- Vökvaknúið stéltengi
!■!• Loftinntak fyrir isvarnar-
tæki
ingartölurnar, svo að líma varð
inn á nýjar tölur. Skýringarn-
ar eru því miklu færri en til
stóð. Skrokkur Rolls-Royce 400
er 46,30 m langur og hefur sæti
fyrir 189 farþega.
15. Siglingaljós
1G. Loftinntak fyrir ræstiloftrás
17. Loftþrýstir fyrir farþega-
rými
18. Rafmagnshitað loftinntak
fyrir túrbinu
19. Olíukælir
20. Hreyfilhurðir með inn-
byggðum slökkvitækjum
21. Blaka
22. ísingarvarnartæki
23. Vænggeymar
24. Hallastýristæki
25. Ytrigeymar
Skýringamynd af Canadair
CL-44-H4 flutningaflugvél, en
hún er fyrirmyndin að Rolls-
Itoyce flugvélum Loftleiða. Þeg-
ar teikningin var minnkuð,
hurfu því miður flestar skýr-
Innlendur
30. april opnaði Aifreð Elias-
®011 framkvæmdastjóri Loft-
^iða nýtt hótel á Reykjavíkur-
fluevelli, Hótel Loftleiðir. Auk
^lfreðs töluðu Kristján Guð-
‘‘Ugsson stjórnarformaður
^oftleiða og Gisli Halldórsson
Urkitekl, en á niunda hundrað
grsta voru við opnunina. Hólel
Oufta er i öllu til fyrirmyndar
>íeði hvað hyggingu og búnað
'Urðar, erida allar framkvæmd-
11 einkennzt af hagsýni og
Ugnaði og fullkomnustu tækni
eitt á öllum sviðum.
1. maí var þriðja lengda
RR-400 afhent Loftleiðum. Hún
heitir Guðríður Þorbjarnar-
dóttir.
12. maí greina daghlöð frá
því, að Flugsýn lif. hyggist
kaupa Douglas DC-3 til Norð-
fjarðarflugs. Flutningar til Nes-
kaupstaðar hafa aukizt niikið
og því þörf fyrir stóra flugvél.
17. maí var haldinn aðal-
fundur Flugfélags íslands lif.
Birgir Kjaran stjórnarformað-
ur og Örn O. Johnson forstjóri
greindu frá rekstrinum. Aukn-
ing farþegaflutninga var 22.7%.
Á millilandaflugi varð um 13
millj. kr. liagnaður, en á inn-
anlandsflugi 5 millj. kr. tap.
Ifins vegar skilaði Friendship-
flugvélin Blikfaxi hálfrar millj.
kr. liagnaði. HeildarvelUa fé-
lagsins nam kr. 222.5 millj. kr.
árið 1965 og rekstursliagnaður
varð 8.2 millj. kr. Hluthöfum
var greiddur 10% arður og
ennfremur var samþykkt út-
gáfa jöfnunarhlutabréfa og út-
gáfa nýrra hlutabréfa.
^ 20. maí kom hingað ný
tveggjahreyfla flugvél, Piper
Twin Comanche, sem Flug-
stöðin lif. á. Þessi flugvél, TF-
DGD, er rnjög rennileg og hrað-
fleyg, verður einkum notuð til
blindflugskennslu.
20. mai gereyðilagðist flug-
vél Sandgræðslu ríkisins i lend-
ingu austur á Rangárvöllum (i
landi Ketlu, rétt neðan við
Gunnarsholt). Flugvél þessi var
af gerðinni l’iper Super Cuh,
TF-IÍAJ. Flugmaðurinn, Sigur-
jón Sverrisson, slasaðist nokk-
uð. TF-KAJ hefur mikið verið
notuð til áburðardreifingar
undanfarin ár og reynzt ákaf-
lega vel. Flugvélarmissirinn er
þvi öllum bændum mjög baga-
legur, og verður reynt að fá
aðra flugvél hið bráðasta.
28. mai lenti önnur Fokker
Friendsliip flugvél Flugfélags
íslands, TF-FIK, á Reykjavík-
urflugvelli kl. 16:00. Allmargir
voru komnir til að taka á móti
flugvélinni, og ávarpaði Birgir
Kjaran gesti. Frú Ágústa Vign-
isdóttir, kona Þorbjörns Sig-
urðssonar afgreiðslumanns
Flugfélagsins á Höfn, gaf flug-
vélinni nafnið „Snarfaxi". Að
skírnarathöfn lokinni flutti
Ingólfur Jónsson flugmálaráð-
Iierra ræðu og gat þess, að á
þessu ári og næstu árum yrðu
hafnar auknar framkvæmdir
við stærstu innanlandsvellina
289