Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 36

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 36
Grundvallaratriði flugsins Nú skulum viö fara aö setja saman hina ýmsu hluta, sem þegar hefur verið minnzt á. í fyrsta iagi er Jxað flugvængur- inn. Við hann verðum við að festa hreyfil, sem knýr hann um loftið til þess að skapa lyftikraft. Gerum ráð fyrir bensínhreyfli með flugskrúfu (14. mynd). Þótt þessi samsetning sé skrítin, væri hún líklega skemmtilegri fyrir þá, sem sæju hlutinn frá jörðu niðri, vegna þess að hann vantar þau einkenni, sem skipta öllu máli fyrir livaða farartæki sem er, hvort sem það er bíll, lxátur eða flugvél, nefnilega stöðug- Ieika, jafnvægi (stability). Til þess að skýra þetta, skul- um við taka handvagn sem dæmi. Það væri hægt, en mjög erfitt, að halda farartækinu á 15. mynd í jafnvægi, og hin minnsta viðkoma hefði augljós- ar afleiðingar. Flugvængur er jafn óstöðugur. Ef við víkjum aftur að hegðun þrýstingsmiðj- unnar (center of pressui’e), þá sjáum við strax, að eigi sam- setning okkar, vængur með hreyfli, að haldast í jafnvægi, verður þungamiðjan (center of 16. mynd. Jafnvægi á hnífsegg, sbr. 15. nxynd. gravity) að falla saman við þrýstingsmiðjuna. Hugsum okkur nú, að flugvél fljúgi með lyftikraft og þunga í jafnvægi, eins og sýnt er á 16. mynd. Segjum svo, að trufl- un í loftinu lyfti fremri hluta vélarinnar lítið eitt og stækki þannig áfallshornið. Áhrifun- um á þrýstingsmiðjuna hefur áður verið lýst, liún færist sam- stundis fram. Ef afllínurnar tvær, lyfti- kraftur og þungi (sjá 17.mynd)> væi-u strengir, sem toguðu 1 þær áttir, sem sýndar eru, sést> að það liefur gert hið inests ógagn að færa þrýstingsmi®-! una fram. Afleiðingin er sú, ® tækið lyftir nefinu upp, en V1 það stækkar áfallshornið c'nl' meira. Þetta hefur svo aftu1^ áhrif á þrýstingsmiðjuna, tækið tekur að velta alvc stjórnlaust. lyftikhaftur 288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.