Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 53
j ebrafiskar eru komnir frá Ind-
Þeir eru langröndóttir og
^’Ptast á bláar og ljósgular
■ Ur' KvlSurinn er 1 jósari en
Cot* ^Uf* húksins. Sporður og
^„.raufaruggi eru einnig rönd-
U lr en aðrir uggar með dauf-
ii ?.num lit. Fallegum gljáa slær
l( *skinn, ]>egar birta fellur á
Hængurinn er minni, cn
|lf "Ur|i miklu grennri en
H'nan. Lengd 3,5—4,5 cm.
,I(l en''arnir eru eldfjörugir og
[j " synt mjög hratt. Þeir eru
jj '"Serir og ómatvandir og
jt hess er gætt, live falleg-
l)ót °'1 eru’ l)art ekki að undra,
e f lr|argir vilji hafa ])á i keri
i a eru ])eir með ulgengustu
Urfiskum.
Sebrafiskarnir eig:i lirogn, en
]>au klekjast ekki í venjulegum
sambýliskerum.
Kardinálar eru litlir en barð-
gerir fiskar ættaðir frá Kína.
Þeir eru litauðugir og fallegir,
brúnleitir með græna langrönd
eftir miðjum boi, en rauða dila
í bakugga og sporði. Þeir þola
vel lágt hitastig, eins og sebra-
fiskarnir, en eru ekki eins fjör-
ugir og þeir.
Bláma: Yfir hverjum fiska-
þætti Æskunnar er mynd af
litlum fallegum fiskum, sem á
latínu nefnast Rasbora heter-
morpha, en við skulum nefna
blámu, ])ví að bæði cr þríhyrn-
ingurinn á afturhluta kropps-
ins dökkblár og svo er eins og
bláleitur gljái á öllum fiskin-
um, þegar birtu slær á hann.
Þetta er friðsamur fiskur,
sem þarf að hafa góðanogjafn-
an ]>ita tii að vera i cssinu
sinu.
Hængurinn er lítið frábrugð-
inn hrygnunni, þó heldur
grennri fullvaxinn og neðri
hluti dökka byrningsins dregst
fram i odd (sjá mynd).
Bláman á hrogn og fyrir
kemur, að þau klekjast í venju-
legu keri. Hrognin festast á
neðra borði plantna í kerinu og
klekjast þar.
Heimkynni blámunnar eru í
Asíu, einkum á Malakkaskaga
og eyjunni Súmötru.
•'ERLENDIR FRÍMERKJAPAKKAR —
* áUNTWtiÍÍietTnÍQÚtíÖN*'''
POSTBS R! <•)
‘'"aiHusípelle
S V E R I C E 20
500 TEGUNDIR
F jölhreyttasta
úrval
í landinu.
Verðlistar sendir.
ASÓR
Pósthólf 84,
Reykjavík.
305