Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 35
HANDA VINNUHORNIÐ
J u rtasöfn u n.
Sumarið er timi jurtasafnar-
unna. •— Þegar líða tekur á
JUr>í, júlí og ágúst er bezti tím-
lnn til söfnunar, og slculum við
nu fara i huganum í grasasöfn-
nnarferð með dreng, sem við
skulum kalla Óla. Óli hefur
Sfasatinu um öxl, en það er
ein af þessum gömlu tinum,
Sem nú sjást ekki lengur í búð-
um. Sem grasatínu getum við
kara notað flug-tösku, þær eru
agætar til þess, einkum ef plast-
Poki er liafður niðri í þeim og
niðri í honum er gott að hafa
smá-visk af hómull, vel raka.
~~ Við sjáum, að Óli hefur
oinnig allstóran skeiðahnif
>neð sér, því að skera þarf
kringum jurtirnar til þess að
ná rótarkerfinu. — Einnig lief-
ur liann með sér vasabók og
kúlupenna til þess að skrifa
niður fundarstað og dagsetn-
ingu. Þá er og eitthvað af göml-
um dagblöðum með i förinni
til þess að vefja utan um jurt-
irnar í töskunni eða tínunni.
Óli finnur stundum jurtir, sem
hann er ekki alveg viss um
hvað heita, en hann stingur
þeim þó í tínuna með hinum,
því að liann veit, að seinna
getur hann alltaf þekkt þær
með hjálp grasafræðinnar eða
„Flóru íslands", sem er góð
grasafræðibók.
Óli gengur vel um, þar sem
hann safnar jurtum. Hann vill
ekki, að landið verði ijótara
OLI RAÐAR
3URTUM INN
í DA6BLÖDTIL
ÞERRIS. ~
vegna þess að hann hefur kom-
ið þar. Sé um mjög fágætar
jurtir að ræða, tekur hann að-
eins liluta af jurtinni. — Hann
her virðingu fyrir náttúrunni
og öllu sem lifir.
Þegar heim er komið úr
grasaferðinni, tekur Óli fram
grasapressu, sem hann liefur
húið sér til úr 8—10 mm þykk-
um krossviðarspjöldum, en
stærð þeirra er um 20x30 cm.
Siðan tekur Óli fram stóran
bunka af gömlum daghlöðum
og raðar jurtunum inn á milli
hlaðanna. Hann reynir að hafa
þau sem sléttust og helzt með
sínu upphaflega og eðlilega
lagi. Þannig þurrkar Óli plönt-
ur sínar, en það tekur nokkurn
tíma og betra er að skipta um
blöð annað slagið. Þegar hann
finnur ekki lengur neinn kala
félagar lians, sem engum jurt-
um hafa safnað. Það verður
léttara fyrir hanu að læra grasa-
fræðina, þegar hann getur bara
slegið upp í grasasafni sínu og
skoðað, ef einhver vandamál
ber að liöndum í því fagi.
í jurtunum, má kalla, að full-
þurrkað sé. — Þvi næst tekur
Óli teiknipappirshlöð og festir
jurtirnar á þau með gegnsæjum
limpappír. -— Við gleymdum
vist að geta þess áðan, að utan
um tréspjöidin, sem pressað er
með, þurfa að vera tvær sterk-
ar ólar, festar á spjöldin. -—
Nú eru jurtirnar komnar áhlöð,
en kápu þarf að gera utan um
þau. Á blöðin, í annað hornið
að neðan, er rétt að skrifa dag-
setningu og fundarstað jurtar-
innar. Afgangshlöð og jurtir
má nota til þess að skreyta
lampaskerma og jafnvel búa til
veggmyndir úr þeim. Þegar svo
haustar að og skólarnir byrja,
stendur Óli betur að vígi en
ÞýSin^ á
esperantotexta.
Hér eru fimm drengir, sem
standa eða sitja hjá stórum,
gráum fíl. Þeir eru húnir í
skólanum þennan dag og hafa
gengið sér til skemmtunar að
stóru musteri. Fíllinn er eliki
lifandi, hann er úr steini.
Drengjunum þykir gaman að
leika sér lijá lionum. Eyjan
Taivan er hjá Kina og dreng-
irnir eru Kinverjar. Hvar er
Kína? Þú veizt að það er i
Asíu. Hvað heitir höfuðborg
Kína? Hún heitir Peking.
287