Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 51

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 51
• Stóri: Yndislegt í skóginum, finnst þér ekki? — Litli: Jú, og við liöfum matinn með. Hvenær eigum við að borða? — Stóri: Þú hugs- nú ekkert um nema matinn. Itannski við fáum okkur annars bita. — 2. Litli: Það er skemmtilegt í skóginum. — Stóri: Nú skulum Vlð klára að borða, svo að við getum fengið okkur lirotur á eftir. — Litli: Þá vil ég nú heldur fá mér blund. -— 3. Stóri: (í svefni): ’>Hér er ijúft að liggja / í loftköstulum byggja / og ilm og angan þiggja.“ — Litli: Svo hann er orðinn ljóðrænn, þá hlýtur hann að s°fa fast. — 4. Stóri: Hver lirópar á lijálp, og ég sem steinsvaf og dreymdi að ég væri stórskáld. — Litli: Það hefur verið leiðinlegur ''aumur, — en finnst þér við eigum að gæta að hvað þetta er? — 5. Litli: Heyrðu 1 Það er þaðan, sem þetta kemur, það er eins og ^uihver sé að kalla. — Stóri: Það er hræðilegt að liugsa sér það, ef til vill er einliver nauðlega staddur. — 6. Litli: Ja liérna, skárri er 'll' Þöggormurinn, og hvaða sykurtoppur er þetta, sem hún hefur á höfðinu. — Stóri Þey, þey, einkennilegt, við höfum sofið okkur aft- 7" v 1 miðaldir, sérðu ekki, grimmi drekinn liefur liremmt liana. — 7. Stóri: Sem ærlegir menn verðum við að gera allt sem i okkar 8 sten<lur til að frelsa hana. — Gullbrá: Ó, hvílík gleði, riddari kemur þeysandi. Ég þori að veðja að það er Ráðgeir riddari. ■— ' 'f'i: Ekki er hann nú fallegur ásýndum. — Gullbrá: Ég vissi það, vertu velkominn, göfugi prins. Dreptu drekann grimma, og ég ''ð brúður þín. — Stóri: Við liefðum átt að flýta okkur svolítið meira. — 9. Gullbrá: Ó, hvað hann er sterkur. — Stóri: Já, í svona ll ai'abúningi er hægt að vera sterkur, og þar að auki á hestbaki. — 10. Litli: Við hefðum átt að flýta okkur meira, því mundi hún liafa nieiri ánægju af, því það máttu vita, að það getur ekki verið skemmtilegt að kyssa þetta greppatrýn. Hann hefði getað kippt grind- jjj.. ,l af hausnum á sér. ■— 11. Riddarinn: Flýttu þér að koma með eitthvað að drekka, nú þarf ég að fá liressingu. — 12. Kvikmynda- r‘nn. Ágætt, þetta er afbragðs þáttur, það verður ágæt kvikmynd. — Stóri: Dálaglegt gabb, það var þá bara kvikmynd. Óforskamm- ’ gabba heiðarlegt fólk. Komdu, við skulum fara héðan hið bráðasta!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.